Hlaupa með svarta slaufu í London Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. apríl 2013 18:15 Klár í slaginn. Nordicphotos/Getty Miklar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Lundúnarmaraþonhlaupið sem fram fer á morgun. Um 40 prósent fleiri lögreglumenn verða á vakt en undanfarin ár. Keppendur í Lundúnarmaraþoninu sóttu í vikunni skráningarnúmer sitt ásamt svartri slaufu sem allir hlauparar munu bera á treyju sinni. Þannig á að minnast þeirra sem létust og slösuðust í sprengingunum í Boston á mánudaginn. Allar ruslafötur í námunda við hlaupaleiðina hafa verið fjarlægðar til að gæta fyllsta öryggis. Þótt flestir stefni einfaldlega á að bæta tímann sinn þá segir í umfjöllun Guardian að fjölmargir hlauparar heiðri látna eða veika ættingja með því að hlaupa eða reyni að safna fé til styrktar góðu málefni. Flestir voru þó sammála um að þeir væru að minnast þeirra sem létust og slösuðust í Boston. Þrátt fyrir sprengingarnar voru flestir sem Guardian ræddu við sammála um að skipuleggjendur Lundúnarmaraþonsins hefðu gert rétt með því að fresta ekki hlaupinu. Keppendur verða ræstir út í þremur hollum. Fyrir hverja ræsingu verður þrjátíu sekúndna þögn. Þá hafa skipuleggjendur sagt að tvö pund fyrir hvern keppanda sem lýkur hlaupinu verði sett í Boston First styrktarsjóðinn. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20. apríl 2013 10:09 Íslenskur nemandi í MIT í skólanum þegar skotbardaginn gekk yfir Björn Axelsson, nemandi við MIT í Cambridge, var í skólanum þegar skotbardaginn við skólann átti sér stað. "Ég fékk sms frá félaga mínum um að eitthvað hefði gerst. Þegar ég kem út eru lögreglumenn, þyrlur og hundar úti um allt.“ 19. apríl 2013 11:37 Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18. apríl 2013 07:00 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Sjá meira
Miklar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Lundúnarmaraþonhlaupið sem fram fer á morgun. Um 40 prósent fleiri lögreglumenn verða á vakt en undanfarin ár. Keppendur í Lundúnarmaraþoninu sóttu í vikunni skráningarnúmer sitt ásamt svartri slaufu sem allir hlauparar munu bera á treyju sinni. Þannig á að minnast þeirra sem létust og slösuðust í sprengingunum í Boston á mánudaginn. Allar ruslafötur í námunda við hlaupaleiðina hafa verið fjarlægðar til að gæta fyllsta öryggis. Þótt flestir stefni einfaldlega á að bæta tímann sinn þá segir í umfjöllun Guardian að fjölmargir hlauparar heiðri látna eða veika ættingja með því að hlaupa eða reyni að safna fé til styrktar góðu málefni. Flestir voru þó sammála um að þeir væru að minnast þeirra sem létust og slösuðust í Boston. Þrátt fyrir sprengingarnar voru flestir sem Guardian ræddu við sammála um að skipuleggjendur Lundúnarmaraþonsins hefðu gert rétt með því að fresta ekki hlaupinu. Keppendur verða ræstir út í þremur hollum. Fyrir hverja ræsingu verður þrjátíu sekúndna þögn. Þá hafa skipuleggjendur sagt að tvö pund fyrir hvern keppanda sem lýkur hlaupinu verði sett í Boston First styrktarsjóðinn.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20. apríl 2013 10:09 Íslenskur nemandi í MIT í skólanum þegar skotbardaginn gekk yfir Björn Axelsson, nemandi við MIT í Cambridge, var í skólanum þegar skotbardaginn við skólann átti sér stað. "Ég fékk sms frá félaga mínum um að eitthvað hefði gerst. Þegar ég kem út eru lögreglumenn, þyrlur og hundar úti um allt.“ 19. apríl 2013 11:37 Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18. apríl 2013 07:00 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Sjá meira
Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20. apríl 2013 10:09
Íslenskur nemandi í MIT í skólanum þegar skotbardaginn gekk yfir Björn Axelsson, nemandi við MIT í Cambridge, var í skólanum þegar skotbardaginn við skólann átti sér stað. "Ég fékk sms frá félaga mínum um að eitthvað hefði gerst. Þegar ég kem út eru lögreglumenn, þyrlur og hundar úti um allt.“ 19. apríl 2013 11:37
Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18. apríl 2013 07:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti