Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd 28. júlí 2013 20:00 Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes hefur verið framlengd um tvær vikur en hún þykir sýna einkenni geðklofa. Mynd/Ghetty Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. Farið var fram á 72 tíma sjálfræðissviptingu sem hefur nú verið framlengd til tveggja vikna, en samkvæmt erlendum fréttamiðlum sýnir Amanda einkenni geðklofa og þarf að vera undir nánu eftirliti lækna. Foreldrar Amöndu hafa fengið tímabundna forsjá yfir henni þar sem að ljóst þykir að hún er ekki fær um að stjórna eigin gjörðum í núverandi ástandi. Amanda mun hafa ráðið lögfræðing til þess að mótæla sjálfræðissviptingunni en án árangurs. Amanda sem hóf leikferil sinn á barnsaldri og lék meðal annars í þáttunum „All That“ og „The Amanda show.“ Frumraun hennar í kvikmyndum var í myndinni „Big Fat Liar, “ en einnig lék hún á móti Colin Firth og Oliver James í „What a Girl Wants.“ Fréttir af einkennilegri hegðun stúlkunnar hafa færst í aukanna síðastliðin misseri, en hún hefur meðal annars vakið hneykslan fyrir óviðeigandi athugasemdir á Twitter þar sem hún segir meðal annars hinar og þessar stjörnur vera ófríðar. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. Farið var fram á 72 tíma sjálfræðissviptingu sem hefur nú verið framlengd til tveggja vikna, en samkvæmt erlendum fréttamiðlum sýnir Amanda einkenni geðklofa og þarf að vera undir nánu eftirliti lækna. Foreldrar Amöndu hafa fengið tímabundna forsjá yfir henni þar sem að ljóst þykir að hún er ekki fær um að stjórna eigin gjörðum í núverandi ástandi. Amanda mun hafa ráðið lögfræðing til þess að mótæla sjálfræðissviptingunni en án árangurs. Amanda sem hóf leikferil sinn á barnsaldri og lék meðal annars í þáttunum „All That“ og „The Amanda show.“ Frumraun hennar í kvikmyndum var í myndinni „Big Fat Liar, “ en einnig lék hún á móti Colin Firth og Oliver James í „What a Girl Wants.“ Fréttir af einkennilegri hegðun stúlkunnar hafa færst í aukanna síðastliðin misseri, en hún hefur meðal annars vakið hneykslan fyrir óviðeigandi athugasemdir á Twitter þar sem hún segir meðal annars hinar og þessar stjörnur vera ófríðar.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira