Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka trónir á toppnum, þá landaði Skúli Mogensen forstjóri Wow air öðru sætinu. Í þriðja sæti er eina konan á listanum, Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova. Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins er í fjórða sæti og í fimmta sæti er Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone.




