Hafa Drogba og Ballack fyrirgefið Øvrebø? Eyþór Atli Einarsson skrifar 13. október 2013 20:00 Michael Ballack ekki parhrifinn af norska dómaranum Tom Hennig Øvrebø. NordicPhotos/Getty Norski dómarinn Tom Hennig Øvrebø hefur dæmt sinn síðasta leik. Ástæða þess að flautan fer nú á hilluna er sú að hnémeiðsli gerðu vart við sig fyrir tveimur árum og hefur honum reynst erfitt að komast yfir þau. Síðan 2011 hefur Øvrebø einungis dæmt í fyrstu deild norska boltans ásamt því að dæma leiki í norsku bikarkeppninni. Þessi reyndi dómari, sem fimm sinnum var kjörinn dómari ársins, lítur yfir farinn veg og á hann margar góðar minningar. Hann fékk að dæma í úrslitakeppni Evrópumótsins sem og úrslitaleiki í norska bikarnum. Hann er þó líklega þekktastur fyrir að dæma leik Chelsea og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2009. Þar fékk hann fyrir alvöru að kynnast reiði leikmanna og stuðningsmanna. Chelsea tapaði leiknum og duttu þar af leiðandi úr keppninni. Stjörnur á borð við Michael Ballack, Didier Drogba og Peter Cech urðu brjálaðir þar sem þeim fannst hann klúðra stórum ákvörðunum í sinni dómgæslu. Bæði enskir og norskir blaðamenn héngu fyrir utan hús hans til að ná af honum tali. „Það er óhætt að segja að Chelsea hafi orðið brjálað,“ sagði Øvrebø en hann sagðist þó hafa lært mikið af þessum leik. Þessi fyrrum heimsklassadómari útilokar þó ekki að taka flautuna af hillunni og dæma í áhugamannadeildum. Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Norski dómarinn Tom Hennig Øvrebø hefur dæmt sinn síðasta leik. Ástæða þess að flautan fer nú á hilluna er sú að hnémeiðsli gerðu vart við sig fyrir tveimur árum og hefur honum reynst erfitt að komast yfir þau. Síðan 2011 hefur Øvrebø einungis dæmt í fyrstu deild norska boltans ásamt því að dæma leiki í norsku bikarkeppninni. Þessi reyndi dómari, sem fimm sinnum var kjörinn dómari ársins, lítur yfir farinn veg og á hann margar góðar minningar. Hann fékk að dæma í úrslitakeppni Evrópumótsins sem og úrslitaleiki í norska bikarnum. Hann er þó líklega þekktastur fyrir að dæma leik Chelsea og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2009. Þar fékk hann fyrir alvöru að kynnast reiði leikmanna og stuðningsmanna. Chelsea tapaði leiknum og duttu þar af leiðandi úr keppninni. Stjörnur á borð við Michael Ballack, Didier Drogba og Peter Cech urðu brjálaðir þar sem þeim fannst hann klúðra stórum ákvörðunum í sinni dómgæslu. Bæði enskir og norskir blaðamenn héngu fyrir utan hús hans til að ná af honum tali. „Það er óhætt að segja að Chelsea hafi orðið brjálað,“ sagði Øvrebø en hann sagðist þó hafa lært mikið af þessum leik. Þessi fyrrum heimsklassadómari útilokar þó ekki að taka flautuna af hillunni og dæma í áhugamannadeildum.
Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira