Hacker Halted- ráðstefnan haldin í Hörpu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. september 2013 12:05 Guðmundur Pálmason, framkvæmdarstjóri Proment og Anna Kristín Kristjánsdóttir, markaðsstjóri hjá Vodafone rituðu undir samning um styrk vegna hátíðarinnar í dag. Hacker Halted, tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna verður haldin dagana 7. til 8. október næstkomandi. Verður það í fyrsta skipti sem ráðstefnan er haldin í Evrópu. Hacker Halted ráðstefnan hefur síðustu tíu ár verið haldin í Bandaríkjunum, Japan, Malasíu og Dubaí svo nokkur lönd séu nefnd og það er því mikill heiður fyrir Ísland að vera valið fyrsta ríki Evrópu til að halda hana, kemur fram í fréttatilkynningu frá Vodafone og Promennt. Fjöldi virtra fyrirlesara á sviði öryggis- og upplýsingamála munu koma fram á ráðstefnunni en í ár er kastljósinu meðal annars beint að stafrænum öryggisógnunum og hvernig hægt er að verjast þeim. Þá verða haldnar bæði vinnustofur og námskeið um margvísleg öryggis- og upplýsingamál. Það er fyrirtækið ProConf, dótturfyrirtæki Promennt, sem heldur ráðstefnuna í Hörpu og skráning á ráðstefnuna er hafin. Miðað við viðbrögð úr tölvu- og öryggisgeiranum er fastlega reiknað með að færri komist að en vilji. Búið er að tryggja réttinn á ráðstefnunni hér á landi næstu þrjú árin og mun Jay Bavisi, forseti EC-Council halda aðalfyrirlestur ráðstefnunnar. Vodafone verður einn helsti styrktaraðili ráðstefnunnar. Reiknað er með því að hátt í 300 gestir, bæði innlendir og erlendir, mæti á ráðstefnuna. Þar á meðal er búist við marga af æðstu yfirmönnum öryggis- og upplýsingamála margra stærstu fyrirtækja heims. Guðmundur Pálmason, framkvæmdarstjóri Proment og Anna Kristín Kristjánsdóttir, markaðsstjóri hjá Vodafone rituðu undir samning um styrk vegna hátíðarinnar í dag. Aðeins er vika síðan KPMG undirritaði samskonar samning og ljóst að mikill fengur er í liðsinni þessara fyrirtækja. Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira
Hacker Halted, tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna verður haldin dagana 7. til 8. október næstkomandi. Verður það í fyrsta skipti sem ráðstefnan er haldin í Evrópu. Hacker Halted ráðstefnan hefur síðustu tíu ár verið haldin í Bandaríkjunum, Japan, Malasíu og Dubaí svo nokkur lönd séu nefnd og það er því mikill heiður fyrir Ísland að vera valið fyrsta ríki Evrópu til að halda hana, kemur fram í fréttatilkynningu frá Vodafone og Promennt. Fjöldi virtra fyrirlesara á sviði öryggis- og upplýsingamála munu koma fram á ráðstefnunni en í ár er kastljósinu meðal annars beint að stafrænum öryggisógnunum og hvernig hægt er að verjast þeim. Þá verða haldnar bæði vinnustofur og námskeið um margvísleg öryggis- og upplýsingamál. Það er fyrirtækið ProConf, dótturfyrirtæki Promennt, sem heldur ráðstefnuna í Hörpu og skráning á ráðstefnuna er hafin. Miðað við viðbrögð úr tölvu- og öryggisgeiranum er fastlega reiknað með að færri komist að en vilji. Búið er að tryggja réttinn á ráðstefnunni hér á landi næstu þrjú árin og mun Jay Bavisi, forseti EC-Council halda aðalfyrirlestur ráðstefnunnar. Vodafone verður einn helsti styrktaraðili ráðstefnunnar. Reiknað er með því að hátt í 300 gestir, bæði innlendir og erlendir, mæti á ráðstefnuna. Þar á meðal er búist við marga af æðstu yfirmönnum öryggis- og upplýsingamála margra stærstu fyrirtækja heims. Guðmundur Pálmason, framkvæmdarstjóri Proment og Anna Kristín Kristjánsdóttir, markaðsstjóri hjá Vodafone rituðu undir samning um styrk vegna hátíðarinnar í dag. Aðeins er vika síðan KPMG undirritaði samskonar samning og ljóst að mikill fengur er í liðsinni þessara fyrirtækja.
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira