Þá kasta leikmenn venjulega af sér hönskunum og láta hendurnar tala. Dómarar skipta sér síðan ekki af fyrr en annar liggur á ísnum.
Dave Dziurzynski hefði betur sleppt því að fara í slag við Frazer McLaren í leik Kanada-liðanna Ottawa og Toronto. McLaren gerði sér lítið fyrir og rotaði hann.
Rothöggið má sjá hér að neðan.