Ótrúlegur dagur í íslenskri knattspyrnusögu | Öll úrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2013 21:20 mynd / vilhelm Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. Englendingar tryggðu sér sigur í sínum riðli með flottum sigri á Pólverjum en Frakkar neiðast til að fara í umspil um laust sæti á mótinu. Danir komust ekki í umspilið en liðið rúllaði yfir Möltu 6-0 í kvöld. Danska liðið hafnaði í öðru sæti síns riðils en með lakasta árangur allra liða sem höfnuðu í öðru sæti. Því fer liðið ekki áfram í umspilið og sitja því eftir með sárt ennið. „Við getum sjálfum okkur um kennt,“ sagði Daniel Agger, fyrirliði danska landsliðsins, í knattspyrnu, eftir leikinn í kvöld. „Við hefðum átt að ná í fleiri stig og þurfum því að líta í eigin barm eftir þessa keppni.“ „Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir okkur eftir jafnteflið gegn Ítölum í síðustu viku, það kostaði okkur sæti í umspilinu.“ Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.A-riðillSerbía - Makedónía 5-1 1-0 Stefan Ristovski, sm (16.), 2-0 Dušan Basta (19.), 3-0 Aleksandar Kolarov (38.), 4-0 Dušan Tadić (54.), 5-0 Stefan Šćepović (73.) 5-1 Adis Jahović (83.).Belgía - Wales 1-1 1-0 Kevin De Bruyne (64.), 1-1 Aaron Ramsey (88.).Skotland - Króatía 2-0 1-0 Robert Snodgrass (28.), Steven Naismith (73.).Lokastaðan: Belgía 26 stig, Króatía 17, Serbía 14, Skotland 11, Wales 10, Makedónía 7.B-riðillBúlgaría - Tékkland 0-1 0-1 Bořek Dočkal (52.)Danmörk - Malta 6-0 1-0 Morten Rasmussen (9.), 2-0 Daniel Agger (11.), 3-0 Andreas Bjelland (28.), 4-0 Daniel Agger (39.), 5-0 Morten Rasmussen (74.), 6-0 Nicki Niels Nielsen (84.).Ítalía - Armení 2-2 0-1 Yura Movsisyan (5.), 1-1 Alessandro Florenzi (24.), 1-2 Henrikh Mkhitaryan (70.), 2-2 Mario Balotelli (76.)Lokastaðan: Ítalía 22 stig,Danmörk 16,Tékkland 15, Búlgaría 13, Armenía 13, Malta 3.C-riðillFæreyjar - Austurríki 0-3Írland - Kasakstan 3-1 0-1 Dmitriy Shomko (13.), 1-1 Robbie Keane (17.), 2-1 John O‘Shea (26.), 3-1 Dmitriy Shomko, sm (78.).Svíþjóð - Þýskaland 3-5 1-0 Tobias Hysén (6.), 2-0 Alexander Kačaniklić (42.) 2-1 Mesut Özil (45.), 2-2 Mario Götze (53.), 2-3 André Schürrle (53.), 2-4 André Schürrle (66.),3-4 Tobias Hysén (69.) 3-5 André Schürrle (76.)Lokastaðan: Þýskaland 28 stig, Svíþjóð 20, Austurríki 17, Írland 14, Kasakstan 5, Færeyjar 1.D-riðillUngverjaland - Andorra 2-0 1-0 Nemanja Nikolić (51.),1-0 Nemanja Nikolić (76.)Rúmenía - Eistland 2-0 1-0 Ciprian Andrei Marica (30.), 2-0 Ciprian Andrei Marica (81.)Tyrkland - Holland 0-2 0-1 Arjen Robben (9.),0-2 Wesley Sneijder (47.)Lokastaðan: Holland 28 stig, Rúmenía 19, Tyrkland 16, Ungverjaland 17, Eistland 7, Andorra 0.E-riðillKýpur - Albanía 0-0Noregur - Ísland 1-1 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (12.), 1-1 Daniel Braaten (30.)Sviss - Slóvenía 1-0 1-0 Granit Xhaka (73.)Lokastaðan: Sviss 24 stig, Ísland 17, Slóvenía 15, Noregur 12, Albanía 11, Kýpur 5.F-riðill Aserbaídsjan - Rússland 1-1 0-1 Roman Shirokov (16.), 1-1 Vaqif Cavadov (90.).Ísrael - Norður-Írland 1-1 1-0 Eden Ben Basat (43.), 1-1 Steven Davis (72.)Portúgal - Lúxemborg 3-0 1-0 Silvestre Varela (30.), 2-0 Nani (36.), 3-0 Hélder Postiga (79.)Lokastaðan: Rússland 22 stig, Portúgal 21, Ísrael 14, Aserbaídsjan 9, Norður-Írland 7, Lúxemborg 6.G-riðillGrikkland - Liechtenstein 2-0 1-0 Dimitris Salpingidis (10.), 2-0 Giorgios Karagounis (81.).Litháen - Bosnía 0-1 0 - 1 Vedad Ibišević (68.)Lettland - Slóvakía 2-2 0-1 Martin Jakubko (9.), 0-2 Kornel Saláta (16.), 1-2 Valerijs Šabala (47.),2-2 Renārs Rode (92.).Lokastaðan: Bosnía 25 stig, Grikkland 25 Slóvakía 13, Litháen 11, Lettland 8, Liechtenstein 2.H-riðillEngland - Pólland 2-0 1-0 Wayne Rooney (41.), 2-0 Steven Gerrard (88.).Svartfjallaland - Moldavía 2-5San Marínó - Úkraína 0-8Lokastaðan: England 22 stig, Úkraína 21 Svartfjallal. 15, Pólland 13, Moldavía 11, San Marínó 0.I-riðillFrakkland - Finnland 3-0 1-0 Franck Ribéry (8.), 2-0 Joona Toivio, sm (76.), 3-0 Karim Benzema (87.)Spánn - Georgía 2-0 1-0 Negredo (26.), 2-0 Juan Mata (61.).Lokastaðan: Spánn 20 stig, Frakkland 17, Finnland 9, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. Englendingar tryggðu sér sigur í sínum riðli með flottum sigri á Pólverjum en Frakkar neiðast til að fara í umspil um laust sæti á mótinu. Danir komust ekki í umspilið en liðið rúllaði yfir Möltu 6-0 í kvöld. Danska liðið hafnaði í öðru sæti síns riðils en með lakasta árangur allra liða sem höfnuðu í öðru sæti. Því fer liðið ekki áfram í umspilið og sitja því eftir með sárt ennið. „Við getum sjálfum okkur um kennt,“ sagði Daniel Agger, fyrirliði danska landsliðsins, í knattspyrnu, eftir leikinn í kvöld. „Við hefðum átt að ná í fleiri stig og þurfum því að líta í eigin barm eftir þessa keppni.“ „Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir okkur eftir jafnteflið gegn Ítölum í síðustu viku, það kostaði okkur sæti í umspilinu.“ Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.A-riðillSerbía - Makedónía 5-1 1-0 Stefan Ristovski, sm (16.), 2-0 Dušan Basta (19.), 3-0 Aleksandar Kolarov (38.), 4-0 Dušan Tadić (54.), 5-0 Stefan Šćepović (73.) 5-1 Adis Jahović (83.).Belgía - Wales 1-1 1-0 Kevin De Bruyne (64.), 1-1 Aaron Ramsey (88.).Skotland - Króatía 2-0 1-0 Robert Snodgrass (28.), Steven Naismith (73.).Lokastaðan: Belgía 26 stig, Króatía 17, Serbía 14, Skotland 11, Wales 10, Makedónía 7.B-riðillBúlgaría - Tékkland 0-1 0-1 Bořek Dočkal (52.)Danmörk - Malta 6-0 1-0 Morten Rasmussen (9.), 2-0 Daniel Agger (11.), 3-0 Andreas Bjelland (28.), 4-0 Daniel Agger (39.), 5-0 Morten Rasmussen (74.), 6-0 Nicki Niels Nielsen (84.).Ítalía - Armení 2-2 0-1 Yura Movsisyan (5.), 1-1 Alessandro Florenzi (24.), 1-2 Henrikh Mkhitaryan (70.), 2-2 Mario Balotelli (76.)Lokastaðan: Ítalía 22 stig,Danmörk 16,Tékkland 15, Búlgaría 13, Armenía 13, Malta 3.C-riðillFæreyjar - Austurríki 0-3Írland - Kasakstan 3-1 0-1 Dmitriy Shomko (13.), 1-1 Robbie Keane (17.), 2-1 John O‘Shea (26.), 3-1 Dmitriy Shomko, sm (78.).Svíþjóð - Þýskaland 3-5 1-0 Tobias Hysén (6.), 2-0 Alexander Kačaniklić (42.) 2-1 Mesut Özil (45.), 2-2 Mario Götze (53.), 2-3 André Schürrle (53.), 2-4 André Schürrle (66.),3-4 Tobias Hysén (69.) 3-5 André Schürrle (76.)Lokastaðan: Þýskaland 28 stig, Svíþjóð 20, Austurríki 17, Írland 14, Kasakstan 5, Færeyjar 1.D-riðillUngverjaland - Andorra 2-0 1-0 Nemanja Nikolić (51.),1-0 Nemanja Nikolić (76.)Rúmenía - Eistland 2-0 1-0 Ciprian Andrei Marica (30.), 2-0 Ciprian Andrei Marica (81.)Tyrkland - Holland 0-2 0-1 Arjen Robben (9.),0-2 Wesley Sneijder (47.)Lokastaðan: Holland 28 stig, Rúmenía 19, Tyrkland 16, Ungverjaland 17, Eistland 7, Andorra 0.E-riðillKýpur - Albanía 0-0Noregur - Ísland 1-1 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (12.), 1-1 Daniel Braaten (30.)Sviss - Slóvenía 1-0 1-0 Granit Xhaka (73.)Lokastaðan: Sviss 24 stig, Ísland 17, Slóvenía 15, Noregur 12, Albanía 11, Kýpur 5.F-riðill Aserbaídsjan - Rússland 1-1 0-1 Roman Shirokov (16.), 1-1 Vaqif Cavadov (90.).Ísrael - Norður-Írland 1-1 1-0 Eden Ben Basat (43.), 1-1 Steven Davis (72.)Portúgal - Lúxemborg 3-0 1-0 Silvestre Varela (30.), 2-0 Nani (36.), 3-0 Hélder Postiga (79.)Lokastaðan: Rússland 22 stig, Portúgal 21, Ísrael 14, Aserbaídsjan 9, Norður-Írland 7, Lúxemborg 6.G-riðillGrikkland - Liechtenstein 2-0 1-0 Dimitris Salpingidis (10.), 2-0 Giorgios Karagounis (81.).Litháen - Bosnía 0-1 0 - 1 Vedad Ibišević (68.)Lettland - Slóvakía 2-2 0-1 Martin Jakubko (9.), 0-2 Kornel Saláta (16.), 1-2 Valerijs Šabala (47.),2-2 Renārs Rode (92.).Lokastaðan: Bosnía 25 stig, Grikkland 25 Slóvakía 13, Litháen 11, Lettland 8, Liechtenstein 2.H-riðillEngland - Pólland 2-0 1-0 Wayne Rooney (41.), 2-0 Steven Gerrard (88.).Svartfjallaland - Moldavía 2-5San Marínó - Úkraína 0-8Lokastaðan: England 22 stig, Úkraína 21 Svartfjallal. 15, Pólland 13, Moldavía 11, San Marínó 0.I-riðillFrakkland - Finnland 3-0 1-0 Franck Ribéry (8.), 2-0 Joona Toivio, sm (76.), 3-0 Karim Benzema (87.)Spánn - Georgía 2-0 1-0 Negredo (26.), 2-0 Juan Mata (61.).Lokastaðan: Spánn 20 stig, Frakkland 17, Finnland 9, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira