Er Iceland Airwaves besta tónlistarhátíð í heimi? 3. desember 2013 17:00 Af Iceland Airwaves árið 2013 Vísir/Arnþór „Iceland Airwaves heldur sérstöðu sinni og ber af öðrum tónlistarupplifunum. Furðuleg, norræn og falleg viðhorf til tónlistar ásamt því sem hljómsveitir og fólk sem heimsækir þetta undursamlega land upplifa, er eitthvað sem hvergi er hægt að leika eftir. Ímyndið ykkur bestu hluta ATP, SXSW og Glastonbury flutt í borg sem er sömu stærðar og lítill breskur bær. Ímyndið ykkur tónlistarhátíð með mörgum tónlistarstöðum án þess að standa frammi fyrir vegalengdunum. Bætið við töfrunum sem felast í norðurljósunum og frægustu hljómsveit landsins stíga á stokk annars lagið og þið getið byrjað að gera ykkur í hugarlund hversu einstakur árlegur viðburður Iceland Airwaves er.“Iceland Airwaves, 2013Vísir/ValliSvona hefst umfjöllun breska tónlistarvefsins The Line of Best Fit um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Greinin ber titilinn Iceland Airwaves 2013: Besta tónlistarhátíð í heimi? Höfundur greinarinnar er gestur hátíðarinnar í þriðja sinn og hefur ýmislegt um hana að segja - en umfjöllunin er þriggja síðna löng. Höfundur nefnir jafnframt fjölda hljómsveita á borð við Grísalappalísu, Sóley, Samaris, Björk, Kraftwerk, Yo La tengo og fleiri í umfjöllun sinni og ber flestum söguna vel.Iceland Airwaves, 2013Vísir/Arnþór Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Iceland Airwaves heldur sérstöðu sinni og ber af öðrum tónlistarupplifunum. Furðuleg, norræn og falleg viðhorf til tónlistar ásamt því sem hljómsveitir og fólk sem heimsækir þetta undursamlega land upplifa, er eitthvað sem hvergi er hægt að leika eftir. Ímyndið ykkur bestu hluta ATP, SXSW og Glastonbury flutt í borg sem er sömu stærðar og lítill breskur bær. Ímyndið ykkur tónlistarhátíð með mörgum tónlistarstöðum án þess að standa frammi fyrir vegalengdunum. Bætið við töfrunum sem felast í norðurljósunum og frægustu hljómsveit landsins stíga á stokk annars lagið og þið getið byrjað að gera ykkur í hugarlund hversu einstakur árlegur viðburður Iceland Airwaves er.“Iceland Airwaves, 2013Vísir/ValliSvona hefst umfjöllun breska tónlistarvefsins The Line of Best Fit um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Greinin ber titilinn Iceland Airwaves 2013: Besta tónlistarhátíð í heimi? Höfundur greinarinnar er gestur hátíðarinnar í þriðja sinn og hefur ýmislegt um hana að segja - en umfjöllunin er þriggja síðna löng. Höfundur nefnir jafnframt fjölda hljómsveita á borð við Grísalappalísu, Sóley, Samaris, Björk, Kraftwerk, Yo La tengo og fleiri í umfjöllun sinni og ber flestum söguna vel.Iceland Airwaves, 2013Vísir/Arnþór
Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira