Bono tekur Daft Punk smellinn Get Lucky 26. nóvember 2013 22:00 Jonathan Ive, hönnuður hjá Apple og einn að mönnunum að baki hönnunar iPhone-símanna, fékk góðvin sinn, hönnuðinn Marc Newson í lið með sér til að halda góðgerðaruppboð í Sothebys í London um helgina. Uppboðið var til styrktar RED, góðgerðarsamtökum Bono úr hljómsveitinni U2 en RED beita sér fyrir baráttunni gegn útbreiðslu AIDS í Afríku. Uppboðið var vel sótt og mátti meðal annars sjá Harrison Ford, John McEnroe, Jenna og Barböru Bush, Sir Terence Conran, Chris Martin, Gayle King og Charlie Rose. Þá voru Tim Cook, frá Apple og Laureen Powell Jobs, ekkja Steve Jobs, einnig á staðnum. Uppboðið var einnig sérstakt að því leytinu til að það voru tónlistaratriði á milli þess sem hlutir voru boðnir upp. Í einu atriðini söng Bono lagið Get Lucky, með Nile Rodgers og hljómsveitinni Chic. Hér að neðan má sjá myndband úr veislunni. Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Jonathan Ive, hönnuður hjá Apple og einn að mönnunum að baki hönnunar iPhone-símanna, fékk góðvin sinn, hönnuðinn Marc Newson í lið með sér til að halda góðgerðaruppboð í Sothebys í London um helgina. Uppboðið var til styrktar RED, góðgerðarsamtökum Bono úr hljómsveitinni U2 en RED beita sér fyrir baráttunni gegn útbreiðslu AIDS í Afríku. Uppboðið var vel sótt og mátti meðal annars sjá Harrison Ford, John McEnroe, Jenna og Barböru Bush, Sir Terence Conran, Chris Martin, Gayle King og Charlie Rose. Þá voru Tim Cook, frá Apple og Laureen Powell Jobs, ekkja Steve Jobs, einnig á staðnum. Uppboðið var einnig sérstakt að því leytinu til að það voru tónlistaratriði á milli þess sem hlutir voru boðnir upp. Í einu atriðini söng Bono lagið Get Lucky, með Nile Rodgers og hljómsveitinni Chic. Hér að neðan má sjá myndband úr veislunni.
Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira