Lily Allen hæðist að fáránlegum væntingum til kvenna í nýju lagi 12. nóvember 2013 23:45 Lily Allen AFP/NordicPhotos Breska poppstjarnan Lily Allen gaf út í dag nýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið heitir Hard Out Here og fjallar um fáránlegar væntingar sem eru gerðar til kvenna, í tónlistariðnaðnum og í samfélaginu í heild sinni. Allen hæðist meðal annars að forpokuðum karlmönnum sem tala opinskátt um kynlíf sitt á meðan þeir kalla kvenmenn sem gera það sama, druslur. Í textanum segir meðal annars: „Þú ættir örugglega að léttast aðeins, því að við sjáum ekki beinin á þér. Þú ættir að laga andlitið á þér, annars endarðu ein.“ En það er einnig sögn í myndbandinu við lagið, þar sem Allen þarf fyrst að þola háðsglósur umboðsmanns síns fyrir að þyngjast á meðgöngu en snýr svo vörn i sókn. Á einum tímapunkti stafa stórar, silfurlitaðar blöðrur í myndbandinu „Lily Allen has a baggy pussy,“ sem útleggst á íslensku: Lily Allen er með pokalega píku. Söngkonan, sem er tuttugu og átta ára, tilkynnti að hún myndi taka hlé á upptökum eftir að hún gaf út plötuna It's Not Me, It's You, árið 2009. Síðan hafa Lily Allen og eiginmaður hennar, Sam Cooper, eignast tvær dætur. Tónlistarmyndbandið er hægt að sjá hér að neðan. Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Breska poppstjarnan Lily Allen gaf út í dag nýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið heitir Hard Out Here og fjallar um fáránlegar væntingar sem eru gerðar til kvenna, í tónlistariðnaðnum og í samfélaginu í heild sinni. Allen hæðist meðal annars að forpokuðum karlmönnum sem tala opinskátt um kynlíf sitt á meðan þeir kalla kvenmenn sem gera það sama, druslur. Í textanum segir meðal annars: „Þú ættir örugglega að léttast aðeins, því að við sjáum ekki beinin á þér. Þú ættir að laga andlitið á þér, annars endarðu ein.“ En það er einnig sögn í myndbandinu við lagið, þar sem Allen þarf fyrst að þola háðsglósur umboðsmanns síns fyrir að þyngjast á meðgöngu en snýr svo vörn i sókn. Á einum tímapunkti stafa stórar, silfurlitaðar blöðrur í myndbandinu „Lily Allen has a baggy pussy,“ sem útleggst á íslensku: Lily Allen er með pokalega píku. Söngkonan, sem er tuttugu og átta ára, tilkynnti að hún myndi taka hlé á upptökum eftir að hún gaf út plötuna It's Not Me, It's You, árið 2009. Síðan hafa Lily Allen og eiginmaður hennar, Sam Cooper, eignast tvær dætur. Tónlistarmyndbandið er hægt að sjá hér að neðan.
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira