Loki og Þór innilegir á kínversku veggspjaldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. nóvember 2013 13:30 Uppeldisbræðurnir berjast í Bandaríkjunum en faðmast í Kína. Erkifjendurnir Loki og Þór eru innilegir á veggspjaldi sem kínverskt kvikmyndahús lét útbúa til að kynna kvikmyndina Thor: The Dark World. Á veggspjaldinu hjúfrar Loki sig þéttingsfast að þrumuguðinum með sælusvip og gefur veggspjaldið til kynna að um hugljúfa og rómantíska mynd sé að ræða. Þegar betur er að gáð er uppruni myndarinnar á vefsíðunni Reddit, en um er að ræða föndur sem notandi síðunnar sendi inn og kínverska kvikmyndahúsið notaði á veggspjaldið. „Fjárinn! Ef ég fengi eitt yen fyrir hvert skipti sem myndinni er deilt á Twitter væri ég ríkur maður,“ skrifaði bbqfish2012 á vefsíðuna. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Erkifjendurnir Loki og Þór eru innilegir á veggspjaldi sem kínverskt kvikmyndahús lét útbúa til að kynna kvikmyndina Thor: The Dark World. Á veggspjaldinu hjúfrar Loki sig þéttingsfast að þrumuguðinum með sælusvip og gefur veggspjaldið til kynna að um hugljúfa og rómantíska mynd sé að ræða. Þegar betur er að gáð er uppruni myndarinnar á vefsíðunni Reddit, en um er að ræða föndur sem notandi síðunnar sendi inn og kínverska kvikmyndahúsið notaði á veggspjaldið. „Fjárinn! Ef ég fengi eitt yen fyrir hvert skipti sem myndinni er deilt á Twitter væri ég ríkur maður,“ skrifaði bbqfish2012 á vefsíðuna.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira