Vinsælustu Íslendingarnir á Twitter 8. nóvember 2013 09:16 Fjórir vinsælustu Íslendingarnir á Twitter. Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.Svona virkar Twitter: * Hver færsla er 140 stafabil. * Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. * Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. * Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. * Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitirBjörk Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91243Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481björk talks to @WIRED magazine about biophilia https://t.co/mEVHmXS27Z — björk (@bjork) November 5, 2013Topp 5 íþróttafólkKolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29233 Fylgir: 97Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19921 Fylgir: 416Gunnar Nelson Fylgjendur: 7414 Fylgir: 35Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4241 Fylgir: 81Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3744 Fylgir: 197Fyrir gott málefni! #reykjadalur #901-7171 https://t.co/s54cF2JAfA — Kolbeinn Sigthórsson (@KSigthorsson) May 23, 2013Topp 5 fjölmiðlafólkAuðunn Blöndal Fylgjendur: 10746 Fylgir: 293Egill Einarsson Fylgjendur: 9731 Fylgir: 566Gummi Ben Fylgjendur: 9028 Fylgir: 1113Hjörvar Hafliðason Fylgjendur: 8521 Fylgir: 484Logi Bergmann Fylgjendur: 4144 Fylgir: 280@jonjonssonmusic Sjáumst í Austurbæ!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 5, 2013Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokkiFramsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur: 690 Fylgir: 421Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62Björt Framtíð: Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36Samfylking: Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148Píratar: Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 @erik_lonroth i havent forgotten either, need to find time to do it, right now i got so many loose ends to deal with, hopeful for 2014 :) — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) November 8, 2013 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.Svona virkar Twitter: * Hver færsla er 140 stafabil. * Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. * Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. * Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. * Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitirBjörk Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91243Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481björk talks to @WIRED magazine about biophilia https://t.co/mEVHmXS27Z — björk (@bjork) November 5, 2013Topp 5 íþróttafólkKolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29233 Fylgir: 97Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19921 Fylgir: 416Gunnar Nelson Fylgjendur: 7414 Fylgir: 35Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4241 Fylgir: 81Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3744 Fylgir: 197Fyrir gott málefni! #reykjadalur #901-7171 https://t.co/s54cF2JAfA — Kolbeinn Sigthórsson (@KSigthorsson) May 23, 2013Topp 5 fjölmiðlafólkAuðunn Blöndal Fylgjendur: 10746 Fylgir: 293Egill Einarsson Fylgjendur: 9731 Fylgir: 566Gummi Ben Fylgjendur: 9028 Fylgir: 1113Hjörvar Hafliðason Fylgjendur: 8521 Fylgir: 484Logi Bergmann Fylgjendur: 4144 Fylgir: 280@jonjonssonmusic Sjáumst í Austurbæ!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 5, 2013Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokkiFramsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur: 690 Fylgir: 421Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62Björt Framtíð: Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36Samfylking: Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148Píratar: Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 @erik_lonroth i havent forgotten either, need to find time to do it, right now i got so many loose ends to deal with, hopeful for 2014 :) — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) November 8, 2013
Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira