Aron Einar: Við förum óhræddir í leikina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. október 2013 12:22 Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Twitter „Þetta er bara fínt. Verðum að vera klárir þegar að þessu kemur,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. Aron Einar ræddi málin við Arnar Björnsson í hádegisfréttum á Bylgjunni þegar ljóst var að Ísland myndi mæta Króötum í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudaginn 15. nóvember og sá síðari fjórum dögum síðar. Aron segir bæði kosti og galla við það að spila fyrri leikinn á heimavelli. „Þetta er jákvætt og neikvætt. Fínt að byrja úti en líka gott að geta undirbúið sig heima eins og við gerðum fyrir Kýpurleikinn. Við fengum góða daga heima til að undirbúa okkur. Það eru kostir og gallar við þetta,“ segir Aron Einar. „Við verðum bara að byrja vel og sjá hvað gerist.“ Króatar hafa á að skipa sterku liði. Þeir sitja í 18. sæti heimslistans en þeirra skærasta stjarna er líklega Luka Modric hjá Real Madrid. „Maður sér það að þetta eru leikmenn í toppklassa. En það eru leikmenn í toppklassa í öllum þessum liðum. Þetta snýst allt um hvernig við spilum. Við förum í leikinn óhræddir og gerum okkar besta. Sjáum hvað gerist.“ Aron Einar er klár á því að Ísland eigi möguleika. “Það þýðir ekki að segja neitt annað. Við erum búnir að spila vel og síðustu leikir hafa verið góðir. Þótt Noregsleikurinn hafi ekki verið frábærlega spilaður vorum við skipulagðir og gerðum það sem þurfti að gera.“ HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
„Þetta er bara fínt. Verðum að vera klárir þegar að þessu kemur,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. Aron Einar ræddi málin við Arnar Björnsson í hádegisfréttum á Bylgjunni þegar ljóst var að Ísland myndi mæta Króötum í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudaginn 15. nóvember og sá síðari fjórum dögum síðar. Aron segir bæði kosti og galla við það að spila fyrri leikinn á heimavelli. „Þetta er jákvætt og neikvætt. Fínt að byrja úti en líka gott að geta undirbúið sig heima eins og við gerðum fyrir Kýpurleikinn. Við fengum góða daga heima til að undirbúa okkur. Það eru kostir og gallar við þetta,“ segir Aron Einar. „Við verðum bara að byrja vel og sjá hvað gerist.“ Króatar hafa á að skipa sterku liði. Þeir sitja í 18. sæti heimslistans en þeirra skærasta stjarna er líklega Luka Modric hjá Real Madrid. „Maður sér það að þetta eru leikmenn í toppklassa. En það eru leikmenn í toppklassa í öllum þessum liðum. Þetta snýst allt um hvernig við spilum. Við förum í leikinn óhræddir og gerum okkar besta. Sjáum hvað gerist.“ Aron Einar er klár á því að Ísland eigi möguleika. “Það þýðir ekki að segja neitt annað. Við erum búnir að spila vel og síðustu leikir hafa verið góðir. Þótt Noregsleikurinn hafi ekki verið frábærlega spilaður vorum við skipulagðir og gerðum það sem þurfti að gera.“
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira