Lagerbäck: Við erum sáttir við mótherjann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. október 2013 12:37 Lagerbäck á hliðarlínunni í Noregi í síðustu viku. Mynd/Vilhelm „Það var ljóst að allir andstæðingarnir yrðu erfiðir. Ég hef reynslu gegn Króötum frá því að ég var með Svía,“ sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, í viðtali á heimasíðu FIFA.com. „Ég er sammála að við erum litla liðið á pappírnum. Við höfum hins vegar komið nokkrum þjóðum á óvart í undankeppninni,“ sagði Svíinn. Hann er samt ekki svartsýnn. „Í tveimur leikjum áttu alltaf möguleika. Með getuna og karakter íslensku leikmanna er ég jákvæður. En já, við erum minna liðið,“ sagði Lagerbäck sem var viðstaddur dráttinn í Sviss. Lagerbäck var spurður að því hvort það væri ókostur að eiga fyrri leikinn heima. „Ef við höldum hreinu heima í fyrri leiknum er það forskot upp á seinni leikinn. Það er alltaf erfitt að segja fyrir fram.“ Lagerbäck svaraði nokkrum spurningum á heimasíðu KSÍ. Svör hans má sjá hér að neðan. „Það skipti ekki mestu máli hvaða liði þú mætir í umspili. Það er helst Portúgal sem við hefðum viljað sleppa við. Króatía er með sterkt lið en ég segi að það sé ekki mikill munur á þeim og Grikklandi eða Úkraínu. En svona var drátturinn og við erum sáttir með þann mótherja sem við fengum.”Króatía var að ráða nýjan landsliðsþjálfara fyrir umspilið. Er það eitthvað sem kemur sér vel eða ekki fyrir okkur? „Ég held að það skipti ekki máli. Þeir réðu inn mann sem þekkir vel til liðsins og umgjarðarinnar eftir að stjórna yngri landsliðum í Króatíu. Hann þekkir leikmennina vel og ég held að það muni ekki skipta máli í leiknum.”Ísland byrjar heima en fer svo til Króatíu. Er Lars ánægður með að byrja á heimavelli? „Sumir myndu segja að það sé betra að byrja heima en svo getur það líka verið gott að byrja úti og ná hagstæðum úrslitum þar og eiga heimaleikinn eftir. Báðir leikirnir verða erfiðir og það skiptir ekki mestu máli hvort við byrjum heima eða úti.”Að lokum. Hvernig metur Lars möguleika íslenska liðsins? „Við eigum alltaf möguleika, það höfum við sýnt það í riðlakeppninni. Fyrirfram erum við litla liðið í viðureigninni og þeir eru sterkari á pappírunum en við. En vonandi getum við komið þeim á óvart eins og við höfum gert í keppninni hingað til.” HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira
„Það var ljóst að allir andstæðingarnir yrðu erfiðir. Ég hef reynslu gegn Króötum frá því að ég var með Svía,“ sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, í viðtali á heimasíðu FIFA.com. „Ég er sammála að við erum litla liðið á pappírnum. Við höfum hins vegar komið nokkrum þjóðum á óvart í undankeppninni,“ sagði Svíinn. Hann er samt ekki svartsýnn. „Í tveimur leikjum áttu alltaf möguleika. Með getuna og karakter íslensku leikmanna er ég jákvæður. En já, við erum minna liðið,“ sagði Lagerbäck sem var viðstaddur dráttinn í Sviss. Lagerbäck var spurður að því hvort það væri ókostur að eiga fyrri leikinn heima. „Ef við höldum hreinu heima í fyrri leiknum er það forskot upp á seinni leikinn. Það er alltaf erfitt að segja fyrir fram.“ Lagerbäck svaraði nokkrum spurningum á heimasíðu KSÍ. Svör hans má sjá hér að neðan. „Það skipti ekki mestu máli hvaða liði þú mætir í umspili. Það er helst Portúgal sem við hefðum viljað sleppa við. Króatía er með sterkt lið en ég segi að það sé ekki mikill munur á þeim og Grikklandi eða Úkraínu. En svona var drátturinn og við erum sáttir með þann mótherja sem við fengum.”Króatía var að ráða nýjan landsliðsþjálfara fyrir umspilið. Er það eitthvað sem kemur sér vel eða ekki fyrir okkur? „Ég held að það skipti ekki máli. Þeir réðu inn mann sem þekkir vel til liðsins og umgjarðarinnar eftir að stjórna yngri landsliðum í Króatíu. Hann þekkir leikmennina vel og ég held að það muni ekki skipta máli í leiknum.”Ísland byrjar heima en fer svo til Króatíu. Er Lars ánægður með að byrja á heimavelli? „Sumir myndu segja að það sé betra að byrja heima en svo getur það líka verið gott að byrja úti og ná hagstæðum úrslitum þar og eiga heimaleikinn eftir. Báðir leikirnir verða erfiðir og það skiptir ekki mestu máli hvort við byrjum heima eða úti.”Að lokum. Hvernig metur Lars möguleika íslenska liðsins? „Við eigum alltaf möguleika, það höfum við sýnt það í riðlakeppninni. Fyrirfram erum við litla liðið í viðureigninni og þeir eru sterkari á pappírunum en við. En vonandi getum við komið þeim á óvart eins og við höfum gert í keppninni hingað til.”
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira