Fyrsta stiklan úr Captain America: The Winter Soldier frumsýnd Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 24. október 2013 21:17 Það er alltaf líf og fjör í myndum Marvel-stúdíósins. Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier var frumsýnd í dag en myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta vor. Kafteinninn er ein af ofurhetjum Marvel-stórveldisins og birtist síðast í kvikmyndinni The Avengers í fyrra. Kvikmyndin er framhald myndarinnar Captain America: The First Avenger sem kom út árið 2011 og er það sem fyrr leikarinn Chris Evans sem fer með hlutverk titilpersónunnar. Í öðrum hlutverkum eru þau Sebastian Stan, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson og Robert Redford. Leikstjórar myndarinnar eru Russo-bræðurnir, Anthony og Joe, en þeir gerðu áður kvikmyndina You, Me and Dupree. Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier var frumsýnd í dag en myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta vor. Kafteinninn er ein af ofurhetjum Marvel-stórveldisins og birtist síðast í kvikmyndinni The Avengers í fyrra. Kvikmyndin er framhald myndarinnar Captain America: The First Avenger sem kom út árið 2011 og er það sem fyrr leikarinn Chris Evans sem fer með hlutverk titilpersónunnar. Í öðrum hlutverkum eru þau Sebastian Stan, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson og Robert Redford. Leikstjórar myndarinnar eru Russo-bræðurnir, Anthony og Joe, en þeir gerðu áður kvikmyndina You, Me and Dupree.
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp