Fyrsta stiklan úr Captain America: The Winter Soldier frumsýnd Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 24. október 2013 21:17 Það er alltaf líf og fjör í myndum Marvel-stúdíósins. Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier var frumsýnd í dag en myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta vor. Kafteinninn er ein af ofurhetjum Marvel-stórveldisins og birtist síðast í kvikmyndinni The Avengers í fyrra. Kvikmyndin er framhald myndarinnar Captain America: The First Avenger sem kom út árið 2011 og er það sem fyrr leikarinn Chris Evans sem fer með hlutverk titilpersónunnar. Í öðrum hlutverkum eru þau Sebastian Stan, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson og Robert Redford. Leikstjórar myndarinnar eru Russo-bræðurnir, Anthony og Joe, en þeir gerðu áður kvikmyndina You, Me and Dupree. Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier var frumsýnd í dag en myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta vor. Kafteinninn er ein af ofurhetjum Marvel-stórveldisins og birtist síðast í kvikmyndinni The Avengers í fyrra. Kvikmyndin er framhald myndarinnar Captain America: The First Avenger sem kom út árið 2011 og er það sem fyrr leikarinn Chris Evans sem fer með hlutverk titilpersónunnar. Í öðrum hlutverkum eru þau Sebastian Stan, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson og Robert Redford. Leikstjórar myndarinnar eru Russo-bræðurnir, Anthony og Joe, en þeir gerðu áður kvikmyndina You, Me and Dupree.
Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira