Hundsbit vaxandi vandamál hjá Póstinum Boði Logason skrifar 25. október 2013 14:28 Brynjar Smári segir að hundsbit séu vaxandi vandamál í þéttbýli, enda hafi hundum fjölgað mikið þar. Kona á sextugsaldri lagði fram kæru hjá lögreglu í vikunni eftir að hundur beit hana til blóðs þegar hún var að bera út póst. Forstöðumaður markaðssviðs Póstsins segir hundsbit séu vaxandi vandamál í þéttbýli. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var konan að stinga póstinum inn um lúgu íbúðarhúsnæðis þegar hundurinn beit hana í höndina svo að úr blæddi. Lögreglan hafði samband við eigendur tveggja hunda sem voru í íbúðarhúsnæðinu og tilkynntu þeim um atvikið. Þá var einnig tilkynning send til hundaeftirlitsins vegna málsins. Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins, segir í samtali við Vísi að bréfberum sé oft ógnað af hundum. „Það eru á bílinu 5 til 10 alvarleg atvik á hverju ári þar sem hundar bíta bréfabera og svo er þeim sífellt ógnað af hundum. Þetta er sívaxandi vandamál enda hefur hundum fjölgað mikið á þéttbýlissvæðum síðustu ár,“ segir hann. Pósturinn hefur brugðist við þessu með því að ræða við hundaeigendur, og benda þeim á að hafa hunda sína í bandi ef þeir eru utandyra og að sjá til þess að þeir geti ekki nálgast bréfalúgur ef þeir eru innandyra. „Við viljum samvinnu við hundaeigendur. Við höfum einnig haldið námskeið fyrir bréfberana okkar þar sem þeir hafa fengið sérfræðikennslu í því hvernig eigi að bregðast við í svona aðstæðum,“ segir hann. Þá er bréfberum einnig heimilt að sleppa því að bera út í tiltekin hús þá daga sem hundur er laus eða kemst í gönguleið bréfbera. Sem veldur því að pósturinn kemst ekki til skila á réttum tíma. „Við viljum að sjálfsögðu koma öllum pósti til skila á réttum tíma og viljum samvinnu með hundaeigendum til að geta gert það,“segir Brynjar Smári að lokum. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Kona á sextugsaldri lagði fram kæru hjá lögreglu í vikunni eftir að hundur beit hana til blóðs þegar hún var að bera út póst. Forstöðumaður markaðssviðs Póstsins segir hundsbit séu vaxandi vandamál í þéttbýli. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var konan að stinga póstinum inn um lúgu íbúðarhúsnæðis þegar hundurinn beit hana í höndina svo að úr blæddi. Lögreglan hafði samband við eigendur tveggja hunda sem voru í íbúðarhúsnæðinu og tilkynntu þeim um atvikið. Þá var einnig tilkynning send til hundaeftirlitsins vegna málsins. Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins, segir í samtali við Vísi að bréfberum sé oft ógnað af hundum. „Það eru á bílinu 5 til 10 alvarleg atvik á hverju ári þar sem hundar bíta bréfabera og svo er þeim sífellt ógnað af hundum. Þetta er sívaxandi vandamál enda hefur hundum fjölgað mikið á þéttbýlissvæðum síðustu ár,“ segir hann. Pósturinn hefur brugðist við þessu með því að ræða við hundaeigendur, og benda þeim á að hafa hunda sína í bandi ef þeir eru utandyra og að sjá til þess að þeir geti ekki nálgast bréfalúgur ef þeir eru innandyra. „Við viljum samvinnu við hundaeigendur. Við höfum einnig haldið námskeið fyrir bréfberana okkar þar sem þeir hafa fengið sérfræðikennslu í því hvernig eigi að bregðast við í svona aðstæðum,“ segir hann. Þá er bréfberum einnig heimilt að sleppa því að bera út í tiltekin hús þá daga sem hundur er laus eða kemst í gönguleið bréfbera. Sem veldur því að pósturinn kemst ekki til skila á réttum tíma. „Við viljum að sjálfsögðu koma öllum pósti til skila á réttum tíma og viljum samvinnu með hundaeigendum til að geta gert það,“segir Brynjar Smári að lokum.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira