Fótbolti

Helgi Valur spilaði í jafnteflisleik

Helgi Valur með félaga sínum.
Helgi Valur með félaga sínum.
Íslendingaliðið Belenenses nældi í mikilvægt stig á útivelli í kvöld í botnslag gegn Vitoria Setubal.

Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Belenenses komst upp í tíunda sæti með stiginu en Setubal er í því fimmtánda.

Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Belenenses en Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmannahópi liðsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×