Landsliðsþjálfararnir spurðu blaðamenn álits Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2013 21:25 Mynd/Pjetur Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins verða klárir í slaginn í Osló ef frá er talinn Ólafur Ingi Skúlason sem er tognaður aftan í læri. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson staðfestu á blaðamannafundi í kvöld að Ólafur Ingi myndi ekki ná sér fyrir leikinn í Osló. Aðspurður hvort einhver yrði kallaður í hópinn í hans stað sagði sá sænski: „Nei, ætli það. Eða ég veit það ekki, hvað finnst þér Heimir?“ Heimir svaraði að bragði að ætli það væri ekki best að þeir ræddu það síðar í kvöld en horfði svo í átt til undirritaðs. „Hvað finnst þér að við ættum að gera?“ Undirritaður lagði til að maður yrði kallaður í stað Ólafs Inga sem félagarnir sögðust myndu taka til umhugsunar. Ólafur Ingi verður hér á landi til sunnudags líkt og aðrir leikmenn liðsins. Hann heldur þá til Belgíu þegar kollegar hans stíga upp í vélina til Osló. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og Gylfi teknir af velli vegna meiðsla Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru teknir af velli í síðari hálfleik gegn Kýpur í kvöld vegna minniháttar meiðsla. 11. október 2013 21:13 Ísland þarf að ná úrslitum á pari við Slóvena Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er í dauðafæri á sæti í umspili fyrir HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 sigurinn gegn Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:33 Eiður Smári: Erum með betra lið en Kýpur „Skyldusigur er kannski full gróft orð en þetta var vissulega sigur sem fólk mátti búast við miðað við styrkleika og stöðu í riðlinum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:45 Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. 11. október 2013 09:43 Hver er Vincent Laban-Bounayre? Líklega kannast fáir við nafnið en sá hinn sami var sá eini úr liði Kýpverja sem skaut að marki í landsleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2013 21:56 Kolbeinn: Mikilvægasti leikur Íslands í sögunni framundan "Mér finnst það algjört aukaatriði þó ég skori í leikjum og það mikilvægasta var að ná í þessi þrjú stig,“ segir markaskorarinn Kolbeinn Sigþórsson, eftir sigurinn, 2-0, á Kýpverjum í kvöld. 11. október 2013 21:40 Aron Einar: Við ætlum okkur áfram í umspil “Við gerðum allt sem gera þurfti í kvöld,” segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:32 Gylfi Þór: Ekki mitt fallegasta mark „Þetta var skyldusigur til að halda okkur áfram í séns að komast í umspilið. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki fyrr," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:32 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins verða klárir í slaginn í Osló ef frá er talinn Ólafur Ingi Skúlason sem er tognaður aftan í læri. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson staðfestu á blaðamannafundi í kvöld að Ólafur Ingi myndi ekki ná sér fyrir leikinn í Osló. Aðspurður hvort einhver yrði kallaður í hópinn í hans stað sagði sá sænski: „Nei, ætli það. Eða ég veit það ekki, hvað finnst þér Heimir?“ Heimir svaraði að bragði að ætli það væri ekki best að þeir ræddu það síðar í kvöld en horfði svo í átt til undirritaðs. „Hvað finnst þér að við ættum að gera?“ Undirritaður lagði til að maður yrði kallaður í stað Ólafs Inga sem félagarnir sögðust myndu taka til umhugsunar. Ólafur Ingi verður hér á landi til sunnudags líkt og aðrir leikmenn liðsins. Hann heldur þá til Belgíu þegar kollegar hans stíga upp í vélina til Osló.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og Gylfi teknir af velli vegna meiðsla Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru teknir af velli í síðari hálfleik gegn Kýpur í kvöld vegna minniháttar meiðsla. 11. október 2013 21:13 Ísland þarf að ná úrslitum á pari við Slóvena Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er í dauðafæri á sæti í umspili fyrir HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 sigurinn gegn Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:33 Eiður Smári: Erum með betra lið en Kýpur „Skyldusigur er kannski full gróft orð en þetta var vissulega sigur sem fólk mátti búast við miðað við styrkleika og stöðu í riðlinum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:45 Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. 11. október 2013 09:43 Hver er Vincent Laban-Bounayre? Líklega kannast fáir við nafnið en sá hinn sami var sá eini úr liði Kýpverja sem skaut að marki í landsleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2013 21:56 Kolbeinn: Mikilvægasti leikur Íslands í sögunni framundan "Mér finnst það algjört aukaatriði þó ég skori í leikjum og það mikilvægasta var að ná í þessi þrjú stig,“ segir markaskorarinn Kolbeinn Sigþórsson, eftir sigurinn, 2-0, á Kýpverjum í kvöld. 11. október 2013 21:40 Aron Einar: Við ætlum okkur áfram í umspil “Við gerðum allt sem gera þurfti í kvöld,” segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:32 Gylfi Þór: Ekki mitt fallegasta mark „Þetta var skyldusigur til að halda okkur áfram í séns að komast í umspilið. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki fyrr," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:32 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Aron og Gylfi teknir af velli vegna meiðsla Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru teknir af velli í síðari hálfleik gegn Kýpur í kvöld vegna minniháttar meiðsla. 11. október 2013 21:13
Ísland þarf að ná úrslitum á pari við Slóvena Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er í dauðafæri á sæti í umspili fyrir HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 sigurinn gegn Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:33
Eiður Smári: Erum með betra lið en Kýpur „Skyldusigur er kannski full gróft orð en þetta var vissulega sigur sem fólk mátti búast við miðað við styrkleika og stöðu í riðlinum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:45
Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. 11. október 2013 09:43
Hver er Vincent Laban-Bounayre? Líklega kannast fáir við nafnið en sá hinn sami var sá eini úr liði Kýpverja sem skaut að marki í landsleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2013 21:56
Kolbeinn: Mikilvægasti leikur Íslands í sögunni framundan "Mér finnst það algjört aukaatriði þó ég skori í leikjum og það mikilvægasta var að ná í þessi þrjú stig,“ segir markaskorarinn Kolbeinn Sigþórsson, eftir sigurinn, 2-0, á Kýpverjum í kvöld. 11. október 2013 21:40
Aron Einar: Við ætlum okkur áfram í umspil “Við gerðum allt sem gera þurfti í kvöld,” segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:32
Gylfi Þór: Ekki mitt fallegasta mark „Þetta var skyldusigur til að halda okkur áfram í séns að komast í umspilið. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki fyrr," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:32