Hverjir fara á HM í Brasilíu? Eyþór Atli Einarsson skrifar 13. október 2013 18:00 Spánverjar fagna heimsmeistaratitlinum 2010 NordicPhotos/AFP Nú eru línur farnar að skýrast fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem haldið verður í Brasilíu á næsta ári. Eins og flestum er kunnugt hefur íslenska liðið góða möguleika á því að komast í umspil. Takist íslensku strákunum að sigra Noreg á þriðjudaginn tryggja þeir sér annað sætið í sínum riðli og þar með rétt á umspilsleikjum. Alls eru fjórtán lið komin áfram í úrslitakeppnina en mörg lið eiga ennþá fínan möguleika á sæti. Baráttan er eitilhörð í flestum heimsálfum og þá sér í lagi í Evrópu og verður fróðlegt að fylgjast með leikjunum á þriðjudaginn kemur. Rúllum í gegnum hvaða lið eru komin á HM og hvaða lið eiga ennþá möguleika.Afríka Sigurvegarar úr eftirtöldum viðureignum komast á HM. Fyrri leikirnir eru spilaðir í þessu landsleikjahléi en síðari leikirnir verða í nóvember. Alsír - Búrkina Faso (Búrkina Faso vann fyrri leikinn 3-2) Fílabeinsströndin – Senegal (Fílabeinsströndin vann fyrri leikinn 3-1) Eþíópía – Nígería (Nígería vann fyrri leikinn 1-2) Túnis – Kamerún (Fyrri leikurinn endaði 0-0) Gana - EgyptalandAsíaKomin áfram: Ástralía, Íran, Japan og Suður KóreaEiga enn möguleika: Jórdanía, ef þeir vinna liðið sem er í fimmta sæti í undankeppninni í Suður-Ameríku.EvrópaKomin áfram: Belgía, Þýskaland, Ítalía, Holland og SvissEiga ennþá möguleika: Efstu liðin í riðlum A, B, C, D og E eru búin að tryggja sig á mótið en átta lið með besta árangurinn í örðu sæti taka spila umspilsleiki. Hér fyrir neðan má sjá þau lið sem gætu lent í öðru sæti.A-riðill: Króatía búið að tryggja sér annað sætið með 17 stigB-riðill: Búlgaría í öðru sæti (13 stig), Danmörk í þriðja sæti(13 stig) , Tékkland í fjórða ( 12 stig) eða Armenía í fimmta sæti(12 stig)C-riðill: Svíþjóð búið að tryggja sig með 20 stigD-riðill: Tyrkland (16 stig), Rúmenía (16 stig) eða Ungverjaland (14 stig)E-riðill: Ísland í öðru sæti(16 stig) eða Slóvenía í þriðja sæti (15 stig)F-riðill: Rússland er í fyrsta sæti með 21 stig en Portúgal í öðru með 18G-riðill: Bosnía er í fyrsta sæti með 22 stig en Grikkland er í öðru með jafnmörg stig.H-riðill: England er í fyrsta sæti með 19 stig, Úkraína í öðru með 18 og Svartfjallaland í þriðja með 15I-riðill: Spánn er í efsta sæti með 17 stig og Frakkland í öðru með 14. Leikir liðanna við liðið í neðsta sæti í sínum riðli verða ekki tekin með inn í útreikninginn þar sem fimm lið eru í I-riðli en sex í öllum öðrum.Norður- og Mið-Ameríka ásamt eyjum í KarapískahafinuKomin áfram: Kosta Ríka og BandaríkinEiga enn möguleika: Hondúras og Mexíkó berjast um þriðja sætið sem gefur þeim sæti á mótinu en ásamt þeim hefur Panama möguleika á því að komast í fjórða sætið sem gefur rétt á umspilsleikjum við Nýja Sjáland.EyjaálfaKomin áfram: Ekkert lið er komið áfram fyrir utan Ástralíu sem háir sína baráttu í Asíu.Eiga enn möguleika: Nýja Sjáland rúllaði upp undankeppninni og spila umspilsleiki við Hondúras, Mexíkó eða Panama.Suður AmeríkaKomin áfram: Argentína, Brasilía (gestgjafar) og KólumbíaEiga enn möguleika: Ekvador, Síle og Úrúgvæ eiga öll möguleika og tvö af þessum þremur liðum fara áfram. Liðið í fimmta sæti spilar umspilsleiki við Jórdaníu. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Nú eru línur farnar að skýrast fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem haldið verður í Brasilíu á næsta ári. Eins og flestum er kunnugt hefur íslenska liðið góða möguleika á því að komast í umspil. Takist íslensku strákunum að sigra Noreg á þriðjudaginn tryggja þeir sér annað sætið í sínum riðli og þar með rétt á umspilsleikjum. Alls eru fjórtán lið komin áfram í úrslitakeppnina en mörg lið eiga ennþá fínan möguleika á sæti. Baráttan er eitilhörð í flestum heimsálfum og þá sér í lagi í Evrópu og verður fróðlegt að fylgjast með leikjunum á þriðjudaginn kemur. Rúllum í gegnum hvaða lið eru komin á HM og hvaða lið eiga ennþá möguleika.Afríka Sigurvegarar úr eftirtöldum viðureignum komast á HM. Fyrri leikirnir eru spilaðir í þessu landsleikjahléi en síðari leikirnir verða í nóvember. Alsír - Búrkina Faso (Búrkina Faso vann fyrri leikinn 3-2) Fílabeinsströndin – Senegal (Fílabeinsströndin vann fyrri leikinn 3-1) Eþíópía – Nígería (Nígería vann fyrri leikinn 1-2) Túnis – Kamerún (Fyrri leikurinn endaði 0-0) Gana - EgyptalandAsíaKomin áfram: Ástralía, Íran, Japan og Suður KóreaEiga enn möguleika: Jórdanía, ef þeir vinna liðið sem er í fimmta sæti í undankeppninni í Suður-Ameríku.EvrópaKomin áfram: Belgía, Þýskaland, Ítalía, Holland og SvissEiga ennþá möguleika: Efstu liðin í riðlum A, B, C, D og E eru búin að tryggja sig á mótið en átta lið með besta árangurinn í örðu sæti taka spila umspilsleiki. Hér fyrir neðan má sjá þau lið sem gætu lent í öðru sæti.A-riðill: Króatía búið að tryggja sér annað sætið með 17 stigB-riðill: Búlgaría í öðru sæti (13 stig), Danmörk í þriðja sæti(13 stig) , Tékkland í fjórða ( 12 stig) eða Armenía í fimmta sæti(12 stig)C-riðill: Svíþjóð búið að tryggja sig með 20 stigD-riðill: Tyrkland (16 stig), Rúmenía (16 stig) eða Ungverjaland (14 stig)E-riðill: Ísland í öðru sæti(16 stig) eða Slóvenía í þriðja sæti (15 stig)F-riðill: Rússland er í fyrsta sæti með 21 stig en Portúgal í öðru með 18G-riðill: Bosnía er í fyrsta sæti með 22 stig en Grikkland er í öðru með jafnmörg stig.H-riðill: England er í fyrsta sæti með 19 stig, Úkraína í öðru með 18 og Svartfjallaland í þriðja með 15I-riðill: Spánn er í efsta sæti með 17 stig og Frakkland í öðru með 14. Leikir liðanna við liðið í neðsta sæti í sínum riðli verða ekki tekin með inn í útreikninginn þar sem fimm lið eru í I-riðli en sex í öllum öðrum.Norður- og Mið-Ameríka ásamt eyjum í KarapískahafinuKomin áfram: Kosta Ríka og BandaríkinEiga enn möguleika: Hondúras og Mexíkó berjast um þriðja sætið sem gefur þeim sæti á mótinu en ásamt þeim hefur Panama möguleika á því að komast í fjórða sætið sem gefur rétt á umspilsleikjum við Nýja Sjáland.EyjaálfaKomin áfram: Ekkert lið er komið áfram fyrir utan Ástralíu sem háir sína baráttu í Asíu.Eiga enn möguleika: Nýja Sjáland rúllaði upp undankeppninni og spila umspilsleiki við Hondúras, Mexíkó eða Panama.Suður AmeríkaKomin áfram: Argentína, Brasilía (gestgjafar) og KólumbíaEiga enn möguleika: Ekvador, Síle og Úrúgvæ eiga öll möguleika og tvö af þessum þremur liðum fara áfram. Liðið í fimmta sæti spilar umspilsleiki við Jórdaníu.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira