Ótrúlegur dagur í íslenskri knattspyrnusögu | Öll úrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2013 21:20 mynd / vilhelm Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. Englendingar tryggðu sér sigur í sínum riðli með flottum sigri á Pólverjum en Frakkar neiðast til að fara í umspil um laust sæti á mótinu. Danir komust ekki í umspilið en liðið rúllaði yfir Möltu 6-0 í kvöld. Danska liðið hafnaði í öðru sæti síns riðils en með lakasta árangur allra liða sem höfnuðu í öðru sæti. Því fer liðið ekki áfram í umspilið og sitja því eftir með sárt ennið. „Við getum sjálfum okkur um kennt,“ sagði Daniel Agger, fyrirliði danska landsliðsins, í knattspyrnu, eftir leikinn í kvöld. „Við hefðum átt að ná í fleiri stig og þurfum því að líta í eigin barm eftir þessa keppni.“ „Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir okkur eftir jafnteflið gegn Ítölum í síðustu viku, það kostaði okkur sæti í umspilinu.“ Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.A-riðillSerbía - Makedónía 5-1 1-0 Stefan Ristovski, sm (16.), 2-0 Dušan Basta (19.), 3-0 Aleksandar Kolarov (38.), 4-0 Dušan Tadić (54.), 5-0 Stefan Šćepović (73.) 5-1 Adis Jahović (83.).Belgía - Wales 1-1 1-0 Kevin De Bruyne (64.), 1-1 Aaron Ramsey (88.).Skotland - Króatía 2-0 1-0 Robert Snodgrass (28.), Steven Naismith (73.).Lokastaðan: Belgía 26 stig, Króatía 17, Serbía 14, Skotland 11, Wales 10, Makedónía 7.B-riðillBúlgaría - Tékkland 0-1 0-1 Bořek Dočkal (52.)Danmörk - Malta 6-0 1-0 Morten Rasmussen (9.), 2-0 Daniel Agger (11.), 3-0 Andreas Bjelland (28.), 4-0 Daniel Agger (39.), 5-0 Morten Rasmussen (74.), 6-0 Nicki Niels Nielsen (84.).Ítalía - Armení 2-2 0-1 Yura Movsisyan (5.), 1-1 Alessandro Florenzi (24.), 1-2 Henrikh Mkhitaryan (70.), 2-2 Mario Balotelli (76.)Lokastaðan: Ítalía 22 stig,Danmörk 16,Tékkland 15, Búlgaría 13, Armenía 13, Malta 3.C-riðillFæreyjar - Austurríki 0-3Írland - Kasakstan 3-1 0-1 Dmitriy Shomko (13.), 1-1 Robbie Keane (17.), 2-1 John O‘Shea (26.), 3-1 Dmitriy Shomko, sm (78.).Svíþjóð - Þýskaland 3-5 1-0 Tobias Hysén (6.), 2-0 Alexander Kačaniklić (42.) 2-1 Mesut Özil (45.), 2-2 Mario Götze (53.), 2-3 André Schürrle (53.), 2-4 André Schürrle (66.),3-4 Tobias Hysén (69.) 3-5 André Schürrle (76.)Lokastaðan: Þýskaland 28 stig, Svíþjóð 20, Austurríki 17, Írland 14, Kasakstan 5, Færeyjar 1.D-riðillUngverjaland - Andorra 2-0 1-0 Nemanja Nikolić (51.),1-0 Nemanja Nikolić (76.)Rúmenía - Eistland 2-0 1-0 Ciprian Andrei Marica (30.), 2-0 Ciprian Andrei Marica (81.)Tyrkland - Holland 0-2 0-1 Arjen Robben (9.),0-2 Wesley Sneijder (47.)Lokastaðan: Holland 28 stig, Rúmenía 19, Tyrkland 16, Ungverjaland 17, Eistland 7, Andorra 0.E-riðillKýpur - Albanía 0-0Noregur - Ísland 1-1 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (12.), 1-1 Daniel Braaten (30.)Sviss - Slóvenía 1-0 1-0 Granit Xhaka (73.)Lokastaðan: Sviss 24 stig, Ísland 17, Slóvenía 15, Noregur 12, Albanía 11, Kýpur 5.F-riðill Aserbaídsjan - Rússland 1-1 0-1 Roman Shirokov (16.), 1-1 Vaqif Cavadov (90.).Ísrael - Norður-Írland 1-1 1-0 Eden Ben Basat (43.), 1-1 Steven Davis (72.)Portúgal - Lúxemborg 3-0 1-0 Silvestre Varela (30.), 2-0 Nani (36.), 3-0 Hélder Postiga (79.)Lokastaðan: Rússland 22 stig, Portúgal 21, Ísrael 14, Aserbaídsjan 9, Norður-Írland 7, Lúxemborg 6.G-riðillGrikkland - Liechtenstein 2-0 1-0 Dimitris Salpingidis (10.), 2-0 Giorgios Karagounis (81.).Litháen - Bosnía 0-1 0 - 1 Vedad Ibišević (68.)Lettland - Slóvakía 2-2 0-1 Martin Jakubko (9.), 0-2 Kornel Saláta (16.), 1-2 Valerijs Šabala (47.),2-2 Renārs Rode (92.).Lokastaðan: Bosnía 25 stig, Grikkland 25 Slóvakía 13, Litháen 11, Lettland 8, Liechtenstein 2.H-riðillEngland - Pólland 2-0 1-0 Wayne Rooney (41.), 2-0 Steven Gerrard (88.).Svartfjallaland - Moldavía 2-5San Marínó - Úkraína 0-8Lokastaðan: England 22 stig, Úkraína 21 Svartfjallal. 15, Pólland 13, Moldavía 11, San Marínó 0.I-riðillFrakkland - Finnland 3-0 1-0 Franck Ribéry (8.), 2-0 Joona Toivio, sm (76.), 3-0 Karim Benzema (87.)Spánn - Georgía 2-0 1-0 Negredo (26.), 2-0 Juan Mata (61.).Lokastaðan: Spánn 20 stig, Frakkland 17, Finnland 9, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. Englendingar tryggðu sér sigur í sínum riðli með flottum sigri á Pólverjum en Frakkar neiðast til að fara í umspil um laust sæti á mótinu. Danir komust ekki í umspilið en liðið rúllaði yfir Möltu 6-0 í kvöld. Danska liðið hafnaði í öðru sæti síns riðils en með lakasta árangur allra liða sem höfnuðu í öðru sæti. Því fer liðið ekki áfram í umspilið og sitja því eftir með sárt ennið. „Við getum sjálfum okkur um kennt,“ sagði Daniel Agger, fyrirliði danska landsliðsins, í knattspyrnu, eftir leikinn í kvöld. „Við hefðum átt að ná í fleiri stig og þurfum því að líta í eigin barm eftir þessa keppni.“ „Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir okkur eftir jafnteflið gegn Ítölum í síðustu viku, það kostaði okkur sæti í umspilinu.“ Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.A-riðillSerbía - Makedónía 5-1 1-0 Stefan Ristovski, sm (16.), 2-0 Dušan Basta (19.), 3-0 Aleksandar Kolarov (38.), 4-0 Dušan Tadić (54.), 5-0 Stefan Šćepović (73.) 5-1 Adis Jahović (83.).Belgía - Wales 1-1 1-0 Kevin De Bruyne (64.), 1-1 Aaron Ramsey (88.).Skotland - Króatía 2-0 1-0 Robert Snodgrass (28.), Steven Naismith (73.).Lokastaðan: Belgía 26 stig, Króatía 17, Serbía 14, Skotland 11, Wales 10, Makedónía 7.B-riðillBúlgaría - Tékkland 0-1 0-1 Bořek Dočkal (52.)Danmörk - Malta 6-0 1-0 Morten Rasmussen (9.), 2-0 Daniel Agger (11.), 3-0 Andreas Bjelland (28.), 4-0 Daniel Agger (39.), 5-0 Morten Rasmussen (74.), 6-0 Nicki Niels Nielsen (84.).Ítalía - Armení 2-2 0-1 Yura Movsisyan (5.), 1-1 Alessandro Florenzi (24.), 1-2 Henrikh Mkhitaryan (70.), 2-2 Mario Balotelli (76.)Lokastaðan: Ítalía 22 stig,Danmörk 16,Tékkland 15, Búlgaría 13, Armenía 13, Malta 3.C-riðillFæreyjar - Austurríki 0-3Írland - Kasakstan 3-1 0-1 Dmitriy Shomko (13.), 1-1 Robbie Keane (17.), 2-1 John O‘Shea (26.), 3-1 Dmitriy Shomko, sm (78.).Svíþjóð - Þýskaland 3-5 1-0 Tobias Hysén (6.), 2-0 Alexander Kačaniklić (42.) 2-1 Mesut Özil (45.), 2-2 Mario Götze (53.), 2-3 André Schürrle (53.), 2-4 André Schürrle (66.),3-4 Tobias Hysén (69.) 3-5 André Schürrle (76.)Lokastaðan: Þýskaland 28 stig, Svíþjóð 20, Austurríki 17, Írland 14, Kasakstan 5, Færeyjar 1.D-riðillUngverjaland - Andorra 2-0 1-0 Nemanja Nikolić (51.),1-0 Nemanja Nikolić (76.)Rúmenía - Eistland 2-0 1-0 Ciprian Andrei Marica (30.), 2-0 Ciprian Andrei Marica (81.)Tyrkland - Holland 0-2 0-1 Arjen Robben (9.),0-2 Wesley Sneijder (47.)Lokastaðan: Holland 28 stig, Rúmenía 19, Tyrkland 16, Ungverjaland 17, Eistland 7, Andorra 0.E-riðillKýpur - Albanía 0-0Noregur - Ísland 1-1 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (12.), 1-1 Daniel Braaten (30.)Sviss - Slóvenía 1-0 1-0 Granit Xhaka (73.)Lokastaðan: Sviss 24 stig, Ísland 17, Slóvenía 15, Noregur 12, Albanía 11, Kýpur 5.F-riðill Aserbaídsjan - Rússland 1-1 0-1 Roman Shirokov (16.), 1-1 Vaqif Cavadov (90.).Ísrael - Norður-Írland 1-1 1-0 Eden Ben Basat (43.), 1-1 Steven Davis (72.)Portúgal - Lúxemborg 3-0 1-0 Silvestre Varela (30.), 2-0 Nani (36.), 3-0 Hélder Postiga (79.)Lokastaðan: Rússland 22 stig, Portúgal 21, Ísrael 14, Aserbaídsjan 9, Norður-Írland 7, Lúxemborg 6.G-riðillGrikkland - Liechtenstein 2-0 1-0 Dimitris Salpingidis (10.), 2-0 Giorgios Karagounis (81.).Litháen - Bosnía 0-1 0 - 1 Vedad Ibišević (68.)Lettland - Slóvakía 2-2 0-1 Martin Jakubko (9.), 0-2 Kornel Saláta (16.), 1-2 Valerijs Šabala (47.),2-2 Renārs Rode (92.).Lokastaðan: Bosnía 25 stig, Grikkland 25 Slóvakía 13, Litháen 11, Lettland 8, Liechtenstein 2.H-riðillEngland - Pólland 2-0 1-0 Wayne Rooney (41.), 2-0 Steven Gerrard (88.).Svartfjallaland - Moldavía 2-5San Marínó - Úkraína 0-8Lokastaðan: England 22 stig, Úkraína 21 Svartfjallal. 15, Pólland 13, Moldavía 11, San Marínó 0.I-riðillFrakkland - Finnland 3-0 1-0 Franck Ribéry (8.), 2-0 Joona Toivio, sm (76.), 3-0 Karim Benzema (87.)Spánn - Georgía 2-0 1-0 Negredo (26.), 2-0 Juan Mata (61.).Lokastaðan: Spánn 20 stig, Frakkland 17, Finnland 9, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira