Ótrúlegur dagur í íslenskri knattspyrnusögu | Öll úrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2013 21:20 mynd / vilhelm Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. Englendingar tryggðu sér sigur í sínum riðli með flottum sigri á Pólverjum en Frakkar neiðast til að fara í umspil um laust sæti á mótinu. Danir komust ekki í umspilið en liðið rúllaði yfir Möltu 6-0 í kvöld. Danska liðið hafnaði í öðru sæti síns riðils en með lakasta árangur allra liða sem höfnuðu í öðru sæti. Því fer liðið ekki áfram í umspilið og sitja því eftir með sárt ennið. „Við getum sjálfum okkur um kennt,“ sagði Daniel Agger, fyrirliði danska landsliðsins, í knattspyrnu, eftir leikinn í kvöld. „Við hefðum átt að ná í fleiri stig og þurfum því að líta í eigin barm eftir þessa keppni.“ „Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir okkur eftir jafnteflið gegn Ítölum í síðustu viku, það kostaði okkur sæti í umspilinu.“ Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.A-riðillSerbía - Makedónía 5-1 1-0 Stefan Ristovski, sm (16.), 2-0 Dušan Basta (19.), 3-0 Aleksandar Kolarov (38.), 4-0 Dušan Tadić (54.), 5-0 Stefan Šćepović (73.) 5-1 Adis Jahović (83.).Belgía - Wales 1-1 1-0 Kevin De Bruyne (64.), 1-1 Aaron Ramsey (88.).Skotland - Króatía 2-0 1-0 Robert Snodgrass (28.), Steven Naismith (73.).Lokastaðan: Belgía 26 stig, Króatía 17, Serbía 14, Skotland 11, Wales 10, Makedónía 7.B-riðillBúlgaría - Tékkland 0-1 0-1 Bořek Dočkal (52.)Danmörk - Malta 6-0 1-0 Morten Rasmussen (9.), 2-0 Daniel Agger (11.), 3-0 Andreas Bjelland (28.), 4-0 Daniel Agger (39.), 5-0 Morten Rasmussen (74.), 6-0 Nicki Niels Nielsen (84.).Ítalía - Armení 2-2 0-1 Yura Movsisyan (5.), 1-1 Alessandro Florenzi (24.), 1-2 Henrikh Mkhitaryan (70.), 2-2 Mario Balotelli (76.)Lokastaðan: Ítalía 22 stig,Danmörk 16,Tékkland 15, Búlgaría 13, Armenía 13, Malta 3.C-riðillFæreyjar - Austurríki 0-3Írland - Kasakstan 3-1 0-1 Dmitriy Shomko (13.), 1-1 Robbie Keane (17.), 2-1 John O‘Shea (26.), 3-1 Dmitriy Shomko, sm (78.).Svíþjóð - Þýskaland 3-5 1-0 Tobias Hysén (6.), 2-0 Alexander Kačaniklić (42.) 2-1 Mesut Özil (45.), 2-2 Mario Götze (53.), 2-3 André Schürrle (53.), 2-4 André Schürrle (66.),3-4 Tobias Hysén (69.) 3-5 André Schürrle (76.)Lokastaðan: Þýskaland 28 stig, Svíþjóð 20, Austurríki 17, Írland 14, Kasakstan 5, Færeyjar 1.D-riðillUngverjaland - Andorra 2-0 1-0 Nemanja Nikolić (51.),1-0 Nemanja Nikolić (76.)Rúmenía - Eistland 2-0 1-0 Ciprian Andrei Marica (30.), 2-0 Ciprian Andrei Marica (81.)Tyrkland - Holland 0-2 0-1 Arjen Robben (9.),0-2 Wesley Sneijder (47.)Lokastaðan: Holland 28 stig, Rúmenía 19, Tyrkland 16, Ungverjaland 17, Eistland 7, Andorra 0.E-riðillKýpur - Albanía 0-0Noregur - Ísland 1-1 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (12.), 1-1 Daniel Braaten (30.)Sviss - Slóvenía 1-0 1-0 Granit Xhaka (73.)Lokastaðan: Sviss 24 stig, Ísland 17, Slóvenía 15, Noregur 12, Albanía 11, Kýpur 5.F-riðill Aserbaídsjan - Rússland 1-1 0-1 Roman Shirokov (16.), 1-1 Vaqif Cavadov (90.).Ísrael - Norður-Írland 1-1 1-0 Eden Ben Basat (43.), 1-1 Steven Davis (72.)Portúgal - Lúxemborg 3-0 1-0 Silvestre Varela (30.), 2-0 Nani (36.), 3-0 Hélder Postiga (79.)Lokastaðan: Rússland 22 stig, Portúgal 21, Ísrael 14, Aserbaídsjan 9, Norður-Írland 7, Lúxemborg 6.G-riðillGrikkland - Liechtenstein 2-0 1-0 Dimitris Salpingidis (10.), 2-0 Giorgios Karagounis (81.).Litháen - Bosnía 0-1 0 - 1 Vedad Ibišević (68.)Lettland - Slóvakía 2-2 0-1 Martin Jakubko (9.), 0-2 Kornel Saláta (16.), 1-2 Valerijs Šabala (47.),2-2 Renārs Rode (92.).Lokastaðan: Bosnía 25 stig, Grikkland 25 Slóvakía 13, Litháen 11, Lettland 8, Liechtenstein 2.H-riðillEngland - Pólland 2-0 1-0 Wayne Rooney (41.), 2-0 Steven Gerrard (88.).Svartfjallaland - Moldavía 2-5San Marínó - Úkraína 0-8Lokastaðan: England 22 stig, Úkraína 21 Svartfjallal. 15, Pólland 13, Moldavía 11, San Marínó 0.I-riðillFrakkland - Finnland 3-0 1-0 Franck Ribéry (8.), 2-0 Joona Toivio, sm (76.), 3-0 Karim Benzema (87.)Spánn - Georgía 2-0 1-0 Negredo (26.), 2-0 Juan Mata (61.).Lokastaðan: Spánn 20 stig, Frakkland 17, Finnland 9, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira
Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. Englendingar tryggðu sér sigur í sínum riðli með flottum sigri á Pólverjum en Frakkar neiðast til að fara í umspil um laust sæti á mótinu. Danir komust ekki í umspilið en liðið rúllaði yfir Möltu 6-0 í kvöld. Danska liðið hafnaði í öðru sæti síns riðils en með lakasta árangur allra liða sem höfnuðu í öðru sæti. Því fer liðið ekki áfram í umspilið og sitja því eftir með sárt ennið. „Við getum sjálfum okkur um kennt,“ sagði Daniel Agger, fyrirliði danska landsliðsins, í knattspyrnu, eftir leikinn í kvöld. „Við hefðum átt að ná í fleiri stig og þurfum því að líta í eigin barm eftir þessa keppni.“ „Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir okkur eftir jafnteflið gegn Ítölum í síðustu viku, það kostaði okkur sæti í umspilinu.“ Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.A-riðillSerbía - Makedónía 5-1 1-0 Stefan Ristovski, sm (16.), 2-0 Dušan Basta (19.), 3-0 Aleksandar Kolarov (38.), 4-0 Dušan Tadić (54.), 5-0 Stefan Šćepović (73.) 5-1 Adis Jahović (83.).Belgía - Wales 1-1 1-0 Kevin De Bruyne (64.), 1-1 Aaron Ramsey (88.).Skotland - Króatía 2-0 1-0 Robert Snodgrass (28.), Steven Naismith (73.).Lokastaðan: Belgía 26 stig, Króatía 17, Serbía 14, Skotland 11, Wales 10, Makedónía 7.B-riðillBúlgaría - Tékkland 0-1 0-1 Bořek Dočkal (52.)Danmörk - Malta 6-0 1-0 Morten Rasmussen (9.), 2-0 Daniel Agger (11.), 3-0 Andreas Bjelland (28.), 4-0 Daniel Agger (39.), 5-0 Morten Rasmussen (74.), 6-0 Nicki Niels Nielsen (84.).Ítalía - Armení 2-2 0-1 Yura Movsisyan (5.), 1-1 Alessandro Florenzi (24.), 1-2 Henrikh Mkhitaryan (70.), 2-2 Mario Balotelli (76.)Lokastaðan: Ítalía 22 stig,Danmörk 16,Tékkland 15, Búlgaría 13, Armenía 13, Malta 3.C-riðillFæreyjar - Austurríki 0-3Írland - Kasakstan 3-1 0-1 Dmitriy Shomko (13.), 1-1 Robbie Keane (17.), 2-1 John O‘Shea (26.), 3-1 Dmitriy Shomko, sm (78.).Svíþjóð - Þýskaland 3-5 1-0 Tobias Hysén (6.), 2-0 Alexander Kačaniklić (42.) 2-1 Mesut Özil (45.), 2-2 Mario Götze (53.), 2-3 André Schürrle (53.), 2-4 André Schürrle (66.),3-4 Tobias Hysén (69.) 3-5 André Schürrle (76.)Lokastaðan: Þýskaland 28 stig, Svíþjóð 20, Austurríki 17, Írland 14, Kasakstan 5, Færeyjar 1.D-riðillUngverjaland - Andorra 2-0 1-0 Nemanja Nikolić (51.),1-0 Nemanja Nikolić (76.)Rúmenía - Eistland 2-0 1-0 Ciprian Andrei Marica (30.), 2-0 Ciprian Andrei Marica (81.)Tyrkland - Holland 0-2 0-1 Arjen Robben (9.),0-2 Wesley Sneijder (47.)Lokastaðan: Holland 28 stig, Rúmenía 19, Tyrkland 16, Ungverjaland 17, Eistland 7, Andorra 0.E-riðillKýpur - Albanía 0-0Noregur - Ísland 1-1 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (12.), 1-1 Daniel Braaten (30.)Sviss - Slóvenía 1-0 1-0 Granit Xhaka (73.)Lokastaðan: Sviss 24 stig, Ísland 17, Slóvenía 15, Noregur 12, Albanía 11, Kýpur 5.F-riðill Aserbaídsjan - Rússland 1-1 0-1 Roman Shirokov (16.), 1-1 Vaqif Cavadov (90.).Ísrael - Norður-Írland 1-1 1-0 Eden Ben Basat (43.), 1-1 Steven Davis (72.)Portúgal - Lúxemborg 3-0 1-0 Silvestre Varela (30.), 2-0 Nani (36.), 3-0 Hélder Postiga (79.)Lokastaðan: Rússland 22 stig, Portúgal 21, Ísrael 14, Aserbaídsjan 9, Norður-Írland 7, Lúxemborg 6.G-riðillGrikkland - Liechtenstein 2-0 1-0 Dimitris Salpingidis (10.), 2-0 Giorgios Karagounis (81.).Litháen - Bosnía 0-1 0 - 1 Vedad Ibišević (68.)Lettland - Slóvakía 2-2 0-1 Martin Jakubko (9.), 0-2 Kornel Saláta (16.), 1-2 Valerijs Šabala (47.),2-2 Renārs Rode (92.).Lokastaðan: Bosnía 25 stig, Grikkland 25 Slóvakía 13, Litháen 11, Lettland 8, Liechtenstein 2.H-riðillEngland - Pólland 2-0 1-0 Wayne Rooney (41.), 2-0 Steven Gerrard (88.).Svartfjallaland - Moldavía 2-5San Marínó - Úkraína 0-8Lokastaðan: England 22 stig, Úkraína 21 Svartfjallal. 15, Pólland 13, Moldavía 11, San Marínó 0.I-riðillFrakkland - Finnland 3-0 1-0 Franck Ribéry (8.), 2-0 Joona Toivio, sm (76.), 3-0 Karim Benzema (87.)Spánn - Georgía 2-0 1-0 Negredo (26.), 2-0 Juan Mata (61.).Lokastaðan: Spánn 20 stig, Frakkland 17, Finnland 9, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira