Ótrúlegur dagur í íslenskri knattspyrnusögu | Öll úrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2013 21:20 mynd / vilhelm Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. Englendingar tryggðu sér sigur í sínum riðli með flottum sigri á Pólverjum en Frakkar neiðast til að fara í umspil um laust sæti á mótinu. Danir komust ekki í umspilið en liðið rúllaði yfir Möltu 6-0 í kvöld. Danska liðið hafnaði í öðru sæti síns riðils en með lakasta árangur allra liða sem höfnuðu í öðru sæti. Því fer liðið ekki áfram í umspilið og sitja því eftir með sárt ennið. „Við getum sjálfum okkur um kennt,“ sagði Daniel Agger, fyrirliði danska landsliðsins, í knattspyrnu, eftir leikinn í kvöld. „Við hefðum átt að ná í fleiri stig og þurfum því að líta í eigin barm eftir þessa keppni.“ „Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir okkur eftir jafnteflið gegn Ítölum í síðustu viku, það kostaði okkur sæti í umspilinu.“ Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.A-riðillSerbía - Makedónía 5-1 1-0 Stefan Ristovski, sm (16.), 2-0 Dušan Basta (19.), 3-0 Aleksandar Kolarov (38.), 4-0 Dušan Tadić (54.), 5-0 Stefan Šćepović (73.) 5-1 Adis Jahović (83.).Belgía - Wales 1-1 1-0 Kevin De Bruyne (64.), 1-1 Aaron Ramsey (88.).Skotland - Króatía 2-0 1-0 Robert Snodgrass (28.), Steven Naismith (73.).Lokastaðan: Belgía 26 stig, Króatía 17, Serbía 14, Skotland 11, Wales 10, Makedónía 7.B-riðillBúlgaría - Tékkland 0-1 0-1 Bořek Dočkal (52.)Danmörk - Malta 6-0 1-0 Morten Rasmussen (9.), 2-0 Daniel Agger (11.), 3-0 Andreas Bjelland (28.), 4-0 Daniel Agger (39.), 5-0 Morten Rasmussen (74.), 6-0 Nicki Niels Nielsen (84.).Ítalía - Armení 2-2 0-1 Yura Movsisyan (5.), 1-1 Alessandro Florenzi (24.), 1-2 Henrikh Mkhitaryan (70.), 2-2 Mario Balotelli (76.)Lokastaðan: Ítalía 22 stig,Danmörk 16,Tékkland 15, Búlgaría 13, Armenía 13, Malta 3.C-riðillFæreyjar - Austurríki 0-3Írland - Kasakstan 3-1 0-1 Dmitriy Shomko (13.), 1-1 Robbie Keane (17.), 2-1 John O‘Shea (26.), 3-1 Dmitriy Shomko, sm (78.).Svíþjóð - Þýskaland 3-5 1-0 Tobias Hysén (6.), 2-0 Alexander Kačaniklić (42.) 2-1 Mesut Özil (45.), 2-2 Mario Götze (53.), 2-3 André Schürrle (53.), 2-4 André Schürrle (66.),3-4 Tobias Hysén (69.) 3-5 André Schürrle (76.)Lokastaðan: Þýskaland 28 stig, Svíþjóð 20, Austurríki 17, Írland 14, Kasakstan 5, Færeyjar 1.D-riðillUngverjaland - Andorra 2-0 1-0 Nemanja Nikolić (51.),1-0 Nemanja Nikolić (76.)Rúmenía - Eistland 2-0 1-0 Ciprian Andrei Marica (30.), 2-0 Ciprian Andrei Marica (81.)Tyrkland - Holland 0-2 0-1 Arjen Robben (9.),0-2 Wesley Sneijder (47.)Lokastaðan: Holland 28 stig, Rúmenía 19, Tyrkland 16, Ungverjaland 17, Eistland 7, Andorra 0.E-riðillKýpur - Albanía 0-0Noregur - Ísland 1-1 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (12.), 1-1 Daniel Braaten (30.)Sviss - Slóvenía 1-0 1-0 Granit Xhaka (73.)Lokastaðan: Sviss 24 stig, Ísland 17, Slóvenía 15, Noregur 12, Albanía 11, Kýpur 5.F-riðill Aserbaídsjan - Rússland 1-1 0-1 Roman Shirokov (16.), 1-1 Vaqif Cavadov (90.).Ísrael - Norður-Írland 1-1 1-0 Eden Ben Basat (43.), 1-1 Steven Davis (72.)Portúgal - Lúxemborg 3-0 1-0 Silvestre Varela (30.), 2-0 Nani (36.), 3-0 Hélder Postiga (79.)Lokastaðan: Rússland 22 stig, Portúgal 21, Ísrael 14, Aserbaídsjan 9, Norður-Írland 7, Lúxemborg 6.G-riðillGrikkland - Liechtenstein 2-0 1-0 Dimitris Salpingidis (10.), 2-0 Giorgios Karagounis (81.).Litháen - Bosnía 0-1 0 - 1 Vedad Ibišević (68.)Lettland - Slóvakía 2-2 0-1 Martin Jakubko (9.), 0-2 Kornel Saláta (16.), 1-2 Valerijs Šabala (47.),2-2 Renārs Rode (92.).Lokastaðan: Bosnía 25 stig, Grikkland 25 Slóvakía 13, Litháen 11, Lettland 8, Liechtenstein 2.H-riðillEngland - Pólland 2-0 1-0 Wayne Rooney (41.), 2-0 Steven Gerrard (88.).Svartfjallaland - Moldavía 2-5San Marínó - Úkraína 0-8Lokastaðan: England 22 stig, Úkraína 21 Svartfjallal. 15, Pólland 13, Moldavía 11, San Marínó 0.I-riðillFrakkland - Finnland 3-0 1-0 Franck Ribéry (8.), 2-0 Joona Toivio, sm (76.), 3-0 Karim Benzema (87.)Spánn - Georgía 2-0 1-0 Negredo (26.), 2-0 Juan Mata (61.).Lokastaðan: Spánn 20 stig, Frakkland 17, Finnland 9, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Sjá meira
Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. Englendingar tryggðu sér sigur í sínum riðli með flottum sigri á Pólverjum en Frakkar neiðast til að fara í umspil um laust sæti á mótinu. Danir komust ekki í umspilið en liðið rúllaði yfir Möltu 6-0 í kvöld. Danska liðið hafnaði í öðru sæti síns riðils en með lakasta árangur allra liða sem höfnuðu í öðru sæti. Því fer liðið ekki áfram í umspilið og sitja því eftir með sárt ennið. „Við getum sjálfum okkur um kennt,“ sagði Daniel Agger, fyrirliði danska landsliðsins, í knattspyrnu, eftir leikinn í kvöld. „Við hefðum átt að ná í fleiri stig og þurfum því að líta í eigin barm eftir þessa keppni.“ „Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir okkur eftir jafnteflið gegn Ítölum í síðustu viku, það kostaði okkur sæti í umspilinu.“ Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.A-riðillSerbía - Makedónía 5-1 1-0 Stefan Ristovski, sm (16.), 2-0 Dušan Basta (19.), 3-0 Aleksandar Kolarov (38.), 4-0 Dušan Tadić (54.), 5-0 Stefan Šćepović (73.) 5-1 Adis Jahović (83.).Belgía - Wales 1-1 1-0 Kevin De Bruyne (64.), 1-1 Aaron Ramsey (88.).Skotland - Króatía 2-0 1-0 Robert Snodgrass (28.), Steven Naismith (73.).Lokastaðan: Belgía 26 stig, Króatía 17, Serbía 14, Skotland 11, Wales 10, Makedónía 7.B-riðillBúlgaría - Tékkland 0-1 0-1 Bořek Dočkal (52.)Danmörk - Malta 6-0 1-0 Morten Rasmussen (9.), 2-0 Daniel Agger (11.), 3-0 Andreas Bjelland (28.), 4-0 Daniel Agger (39.), 5-0 Morten Rasmussen (74.), 6-0 Nicki Niels Nielsen (84.).Ítalía - Armení 2-2 0-1 Yura Movsisyan (5.), 1-1 Alessandro Florenzi (24.), 1-2 Henrikh Mkhitaryan (70.), 2-2 Mario Balotelli (76.)Lokastaðan: Ítalía 22 stig,Danmörk 16,Tékkland 15, Búlgaría 13, Armenía 13, Malta 3.C-riðillFæreyjar - Austurríki 0-3Írland - Kasakstan 3-1 0-1 Dmitriy Shomko (13.), 1-1 Robbie Keane (17.), 2-1 John O‘Shea (26.), 3-1 Dmitriy Shomko, sm (78.).Svíþjóð - Þýskaland 3-5 1-0 Tobias Hysén (6.), 2-0 Alexander Kačaniklić (42.) 2-1 Mesut Özil (45.), 2-2 Mario Götze (53.), 2-3 André Schürrle (53.), 2-4 André Schürrle (66.),3-4 Tobias Hysén (69.) 3-5 André Schürrle (76.)Lokastaðan: Þýskaland 28 stig, Svíþjóð 20, Austurríki 17, Írland 14, Kasakstan 5, Færeyjar 1.D-riðillUngverjaland - Andorra 2-0 1-0 Nemanja Nikolić (51.),1-0 Nemanja Nikolić (76.)Rúmenía - Eistland 2-0 1-0 Ciprian Andrei Marica (30.), 2-0 Ciprian Andrei Marica (81.)Tyrkland - Holland 0-2 0-1 Arjen Robben (9.),0-2 Wesley Sneijder (47.)Lokastaðan: Holland 28 stig, Rúmenía 19, Tyrkland 16, Ungverjaland 17, Eistland 7, Andorra 0.E-riðillKýpur - Albanía 0-0Noregur - Ísland 1-1 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (12.), 1-1 Daniel Braaten (30.)Sviss - Slóvenía 1-0 1-0 Granit Xhaka (73.)Lokastaðan: Sviss 24 stig, Ísland 17, Slóvenía 15, Noregur 12, Albanía 11, Kýpur 5.F-riðill Aserbaídsjan - Rússland 1-1 0-1 Roman Shirokov (16.), 1-1 Vaqif Cavadov (90.).Ísrael - Norður-Írland 1-1 1-0 Eden Ben Basat (43.), 1-1 Steven Davis (72.)Portúgal - Lúxemborg 3-0 1-0 Silvestre Varela (30.), 2-0 Nani (36.), 3-0 Hélder Postiga (79.)Lokastaðan: Rússland 22 stig, Portúgal 21, Ísrael 14, Aserbaídsjan 9, Norður-Írland 7, Lúxemborg 6.G-riðillGrikkland - Liechtenstein 2-0 1-0 Dimitris Salpingidis (10.), 2-0 Giorgios Karagounis (81.).Litháen - Bosnía 0-1 0 - 1 Vedad Ibišević (68.)Lettland - Slóvakía 2-2 0-1 Martin Jakubko (9.), 0-2 Kornel Saláta (16.), 1-2 Valerijs Šabala (47.),2-2 Renārs Rode (92.).Lokastaðan: Bosnía 25 stig, Grikkland 25 Slóvakía 13, Litháen 11, Lettland 8, Liechtenstein 2.H-riðillEngland - Pólland 2-0 1-0 Wayne Rooney (41.), 2-0 Steven Gerrard (88.).Svartfjallaland - Moldavía 2-5San Marínó - Úkraína 0-8Lokastaðan: England 22 stig, Úkraína 21 Svartfjallal. 15, Pólland 13, Moldavía 11, San Marínó 0.I-riðillFrakkland - Finnland 3-0 1-0 Franck Ribéry (8.), 2-0 Joona Toivio, sm (76.), 3-0 Karim Benzema (87.)Spánn - Georgía 2-0 1-0 Negredo (26.), 2-0 Juan Mata (61.).Lokastaðan: Spánn 20 stig, Frakkland 17, Finnland 9, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Sjá meira