Fótbolti

Bak við tjöldin hjá knattspyrnuhetjum Íslands

Stefán Árni Pálsson skrifar
mynd / vilhelm
Hannes Þór Halldórsson, markvarður íslenska landsliðsins, í knattspyrnu gerði á dögunum auglýsingu fyrir Icelandair sem er aðalstyrktaraðili KSÍ.

Það er nokkuð sjaldgjæft að leikmaður þurfi að leikstýra sínum eigin liðsfélögum en Hannes gerði það að stakri prýði.

Hér að neðan má sjá myndband þar sem litið er bak við tjöldin á gerð auglýsingarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×