Enski boltinn

Messan ræddi við Ryan Giggs um Januzaj

Undrabarnið Adnan Januzaj sló eftirminnilega í gegn með Man. Utd um síðustu helgi og var valinn leikmaður helgarinnar eftir að hafa skorað tvö mörk í leiknum gegn Sunderland.

Strákarnir í Messunni ræddu um drenginn í þætti gærdagsins.

Hjörvar Hafliðason hitti einnig Ryan Giggs, leikmann Man. Utd, á dögunum og hér að ofan má sjá innslagið úr Messunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×