Enski boltinn

Messan: Liverpool getur orðið meistari

Liverpool hefur byrjað tímabilið frábærlega og framherjar liðsins, Luis Suarez og Daniel Sturridge, eru sjóðheitir þessa dagana.

Gummi Ben ræddi Liverpool við þá Hjörvar Hafliðason og Bjarna Guðjónsson.

"Ég trúi því að Liverpool geti orðið Englandsmeistari. Þeir hafa engin verkefni í Evrópu. Ef þeir kaupa alvöru mann í janúar og halda Suarez, af hverju ekki?" spyr Hjörvar.

Umræðuna má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×