Í skoðun hvort skemmdarverkin verði kærð Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2013 19:45 Myndband sem sýnir nokkra menn fremja skemmdarverk á Ingólfstorgi fer nú eins og eldur í sinu um netið. Mennirnir segjast vera hjólabrettamenn og eru ósáttir við yfirgang borgaryfirvalda gegn hjólabrettaköppum á staðnum. Aðkoma árrisula miðbæjarbúa var ekki glæsileg í morgun en á Ingólfstorgi blöstu við mölbrotnir stólar, borð og sólhllífar, auk þess sem annað lauslegt lá og víð og dreif um svæðið. Ákveðnar deilur sköpuðust í vor þegar Reykjavíkurborg ákvað að lífga upp á Ingólfstorg með litríkum stólum og borðum, en það var hluti af verkefninu Torg í biðstöðu sem stendur yfir í sumar. Í samtali við fréttastofu sagði einn mannanna sem framdi skemmdarverkin að þeir félagar væru mjög ósáttir við þessar breytingar og að stór hópur væri á sama máli. Maðurinn sagðist lítið muna eftir atburðum næturnnar en viðurkennir að þeir félagar hafi gengið of langt. Þá tók hann sérstaklega fram að hann sæi mikið eftir verknaðinum, og að hann hefði verið, „ölvaður og heimskur", eins og hann orðaði það. Lögreglan handtók mennina í nótt, en þeim var sleppt eftir yfirheyrslu. Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg og forsvarsmaður verkefnisins, segir málið sorglegt. „Hérna er verið að reyna að vekja torgið til lífs svo að sem flestir hópar geti notið þess. Að fólk láti detta sér í hug að gera svona hluti þykir mér mjög leiðinlegt," segir Pálmi. Hann segir það vera í skoðun hvort málið verði kært. Ólafur Ingi Stefánsson, hjólabrettaiðkandi, sendi bréf á fjölmiðla í dag þar sem hann tekur fram að brettafólk vilji alls ekki bendla skemmdarverkin við hjólabrettamenningu, en félagið stóð fyrir friðsælum mótmælum á torginu fyrr í sumar. Hann segir málið koma út eins og áróður gagnvart hjólabrettafólki sem hefur eytt mörgum árum í að byggja upp gott orðspor fyrir íslensku hjólabrettasenuna. Tengdar fréttir Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst "Þetta er hrikalega sorglegt,“ Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg. 11. ágúst 2013 12:00 Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin. 11. ágúst 2013 14:12 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Myndband sem sýnir nokkra menn fremja skemmdarverk á Ingólfstorgi fer nú eins og eldur í sinu um netið. Mennirnir segjast vera hjólabrettamenn og eru ósáttir við yfirgang borgaryfirvalda gegn hjólabrettaköppum á staðnum. Aðkoma árrisula miðbæjarbúa var ekki glæsileg í morgun en á Ingólfstorgi blöstu við mölbrotnir stólar, borð og sólhllífar, auk þess sem annað lauslegt lá og víð og dreif um svæðið. Ákveðnar deilur sköpuðust í vor þegar Reykjavíkurborg ákvað að lífga upp á Ingólfstorg með litríkum stólum og borðum, en það var hluti af verkefninu Torg í biðstöðu sem stendur yfir í sumar. Í samtali við fréttastofu sagði einn mannanna sem framdi skemmdarverkin að þeir félagar væru mjög ósáttir við þessar breytingar og að stór hópur væri á sama máli. Maðurinn sagðist lítið muna eftir atburðum næturnnar en viðurkennir að þeir félagar hafi gengið of langt. Þá tók hann sérstaklega fram að hann sæi mikið eftir verknaðinum, og að hann hefði verið, „ölvaður og heimskur", eins og hann orðaði það. Lögreglan handtók mennina í nótt, en þeim var sleppt eftir yfirheyrslu. Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg og forsvarsmaður verkefnisins, segir málið sorglegt. „Hérna er verið að reyna að vekja torgið til lífs svo að sem flestir hópar geti notið þess. Að fólk láti detta sér í hug að gera svona hluti þykir mér mjög leiðinlegt," segir Pálmi. Hann segir það vera í skoðun hvort málið verði kært. Ólafur Ingi Stefánsson, hjólabrettaiðkandi, sendi bréf á fjölmiðla í dag þar sem hann tekur fram að brettafólk vilji alls ekki bendla skemmdarverkin við hjólabrettamenningu, en félagið stóð fyrir friðsælum mótmælum á torginu fyrr í sumar. Hann segir málið koma út eins og áróður gagnvart hjólabrettafólki sem hefur eytt mörgum árum í að byggja upp gott orðspor fyrir íslensku hjólabrettasenuna.
Tengdar fréttir Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst "Þetta er hrikalega sorglegt,“ Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg. 11. ágúst 2013 12:00 Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin. 11. ágúst 2013 14:12 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst "Þetta er hrikalega sorglegt,“ Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg. 11. ágúst 2013 12:00
Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin. 11. ágúst 2013 14:12