Harrison Ford með í Expendables 3 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. ágúst 2013 11:54 Frá vinstri: Bruce Willis, Harrison Ford og Sylvester Stallone. Vöðvabúntið Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter-síðu sinni í gær að leikarinn Bruce Willis yrði ekki með í þriðju Expendables-myndinni. Í hans stað kemur hinn rúmlega sjötugi Harrison Ford.Skömmu síðar henti ítalski folinn svo inn annarri færslu þar sem má varla túlka öðruvísi en svo að slest hafi upp á vinskap þeirra Stallone og Willis.Willis lék í fyrri myndunum tveimur en af þessu má ráða að hann hafi sagt skilið við seríuna. Þó verður enginn skortur á mannskap í Expendables 3. Leikaralistinn lengist í sífellu og á honum má meðal annars finna leikarana Jackie Chan, Nicolas Cage, Wesley Snipes, Arnold Schwarzenegger, Mel Gibson og Millu Jovovich, sem og aðalleikarana Sylvester Stallone og Jason Statham. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Vöðvabúntið Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter-síðu sinni í gær að leikarinn Bruce Willis yrði ekki með í þriðju Expendables-myndinni. Í hans stað kemur hinn rúmlega sjötugi Harrison Ford.Skömmu síðar henti ítalski folinn svo inn annarri færslu þar sem má varla túlka öðruvísi en svo að slest hafi upp á vinskap þeirra Stallone og Willis.Willis lék í fyrri myndunum tveimur en af þessu má ráða að hann hafi sagt skilið við seríuna. Þó verður enginn skortur á mannskap í Expendables 3. Leikaralistinn lengist í sífellu og á honum má meðal annars finna leikarana Jackie Chan, Nicolas Cage, Wesley Snipes, Arnold Schwarzenegger, Mel Gibson og Millu Jovovich, sem og aðalleikarana Sylvester Stallone og Jason Statham.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira