Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 15:57 Mynd / Benedikt H. Sigurgeirsson Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Hún sigraði engu að síður örugglega á 24,18 sekúndum en Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð önnur á 24,79 sekúndum. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttir í greininni er 23,81 sekúndur en Hafdís hefur áður komist afar nálægt því að bæta það. Þetta voru fjórðu gullverðlaun hjá Hafdísi á mótinu um helgina en hún stóð í ströngu í gær þar sem hún vann 100 m hlaup, 400 m hlaup og langstökk auk þess sem hún keppti í 4x100 m boðhlaupi með UFA. Kristinn Þór Kristinsson bar sigur úr býtum í 800 m hlaupi karla og Ívar Kristinn Jasonarson í 400 m grindahlaupi. Fjóla Signý Hannesdóttir vann í 400 m grindahlaupi kvenna. Þórdís Eva Steinsdóttir vann í 800 m hlaupi kvenna en Aníta Hinriksdóttir ákvað að keppa ekki í greininni í þetta skiptið.200 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 24,18 sek. 2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 24,79 3. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 25,61400 m grindahlaup karla: 1. Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 56,42 sek. 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR 84,36 sek.400 m grindahlaup kvenna: 1. Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 61,37 sek. 2. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 61,44800 m hlaup karla: 1. Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:53,02 mín. 2. Snorri Stefánsson, ÍR 1:54,38 3. Sæmundur Ólafsson, ÍR 2:00,13800 m hlaup kvenna: 1. Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 2:19,52 2. Stefanía Hákonardóttir, FH 2:20,65 3. María Birkisdóttir, USÚ 2:23,283000 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 10:30,26 mín. 2. Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 10:55,25 3. Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni 11:03,87 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Hún sigraði engu að síður örugglega á 24,18 sekúndum en Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð önnur á 24,79 sekúndum. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttir í greininni er 23,81 sekúndur en Hafdís hefur áður komist afar nálægt því að bæta það. Þetta voru fjórðu gullverðlaun hjá Hafdísi á mótinu um helgina en hún stóð í ströngu í gær þar sem hún vann 100 m hlaup, 400 m hlaup og langstökk auk þess sem hún keppti í 4x100 m boðhlaupi með UFA. Kristinn Þór Kristinsson bar sigur úr býtum í 800 m hlaupi karla og Ívar Kristinn Jasonarson í 400 m grindahlaupi. Fjóla Signý Hannesdóttir vann í 400 m grindahlaupi kvenna. Þórdís Eva Steinsdóttir vann í 800 m hlaupi kvenna en Aníta Hinriksdóttir ákvað að keppa ekki í greininni í þetta skiptið.200 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 24,18 sek. 2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 24,79 3. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 25,61400 m grindahlaup karla: 1. Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 56,42 sek. 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR 84,36 sek.400 m grindahlaup kvenna: 1. Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 61,37 sek. 2. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 61,44800 m hlaup karla: 1. Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:53,02 mín. 2. Snorri Stefánsson, ÍR 1:54,38 3. Sæmundur Ólafsson, ÍR 2:00,13800 m hlaup kvenna: 1. Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 2:19,52 2. Stefanía Hákonardóttir, FH 2:20,65 3. María Birkisdóttir, USÚ 2:23,283000 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 10:30,26 mín. 2. Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 10:55,25 3. Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni 11:03,87
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18
Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30