Þráinn og Sigrún Helga komu, sáu og sigruðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 18:41 Sigrún Helga Lund. Mynd/Fésbókin Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, komu, sáu og sigruðu á Mjölnir Open sem haldið var í dag en mótið er stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi. Þráinn og Sigrún sigruðu bæði sína þyngdarflokka sem og opinn flokk karla og kvenna. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í bæði karla- og kvennaflokki því þau Gunnar Nelson og Sólveig Sigurðardóttir, sem unnu keppnina fyrir ári síðan, voru hvorug með í ár. Gunnar Nelson var búinn að vinna þrjú ár í röð en er nú að jafna sig eftir hnéaðgerð. Rúmlega sjötíu keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum úr Reykjavík, Garðabæ, Akureyri og Reykjanesbæ. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna og opnum flokkum beggja kynja en þetta var áttunda árið í röð sem Mjölnir Open er haldið en mótið er einskonar óopinbert Íslandsmeistaramót í uppgjafarglímu. Mjölnismenn voru mjög sigursælir og unnu öll gullverðlaun nema ein sem fóru í Reykjanesbæ. Þá var uppgjafartaka Sunnu Wiium í Mjölni gegn Rannveigu Kristínu Randversdóttur í Sleipni/UMFN valið besta uppgjafartak mótsins en úr nógu var að velja enda fjöldi mjög skemmtilegra glíma og takta á mótinu. Milli 300-400 manns voru í húsinu þegar mest lét og sáu frábærar glímur en vinsældir íþóttarinnar hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár.Þrjú efstu sætin í hverjum flokki urðu sem hér segir:Opinn flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFNOpinn flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir+99kg flokkur karla: 1. Eggert Djaffer Si Said - Mjölnir 2. Davíð Egilsson – Mjölnir 3. Guðmundur Stefán Gunnarsson – Sleipnir/UMFN-99kg flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Haraldur Óli Ólafsson – Mjölnir-88kg flokkur karla: 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Diego Björn Valencia – Mjölnir 3. Pétur Daníel Ámundarson – Mjölnir-77kg flokkur karla: 1. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFN 2. Björn Vilberg Jónsson – Mjölnir 3. Gunnar Þór Þórsson – Mjölnir-66kg flokkur karla: 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Bjarki Ómarsson – Mjölnir 3. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer+60kg flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir 3. Sunna Wiium – Mjölnir-60kg flokkur kvenna: 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Ingibjörg Birna Ársælsdóttir – Mjölnir 3. Ágústa Eva Erlendsdóttir - MjölnirStig félaga: Mjölnir: 99 stig Sleipnir/UMFN: 11 stig Fenrir: 6 stig Pedro Sauer: 1 stig Full Circle: 0 stig Íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, komu, sáu og sigruðu á Mjölnir Open sem haldið var í dag en mótið er stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi. Þráinn og Sigrún sigruðu bæði sína þyngdarflokka sem og opinn flokk karla og kvenna. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í bæði karla- og kvennaflokki því þau Gunnar Nelson og Sólveig Sigurðardóttir, sem unnu keppnina fyrir ári síðan, voru hvorug með í ár. Gunnar Nelson var búinn að vinna þrjú ár í röð en er nú að jafna sig eftir hnéaðgerð. Rúmlega sjötíu keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum úr Reykjavík, Garðabæ, Akureyri og Reykjanesbæ. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna og opnum flokkum beggja kynja en þetta var áttunda árið í röð sem Mjölnir Open er haldið en mótið er einskonar óopinbert Íslandsmeistaramót í uppgjafarglímu. Mjölnismenn voru mjög sigursælir og unnu öll gullverðlaun nema ein sem fóru í Reykjanesbæ. Þá var uppgjafartaka Sunnu Wiium í Mjölni gegn Rannveigu Kristínu Randversdóttur í Sleipni/UMFN valið besta uppgjafartak mótsins en úr nógu var að velja enda fjöldi mjög skemmtilegra glíma og takta á mótinu. Milli 300-400 manns voru í húsinu þegar mest lét og sáu frábærar glímur en vinsældir íþóttarinnar hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár.Þrjú efstu sætin í hverjum flokki urðu sem hér segir:Opinn flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFNOpinn flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir+99kg flokkur karla: 1. Eggert Djaffer Si Said - Mjölnir 2. Davíð Egilsson – Mjölnir 3. Guðmundur Stefán Gunnarsson – Sleipnir/UMFN-99kg flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Haraldur Óli Ólafsson – Mjölnir-88kg flokkur karla: 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Diego Björn Valencia – Mjölnir 3. Pétur Daníel Ámundarson – Mjölnir-77kg flokkur karla: 1. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFN 2. Björn Vilberg Jónsson – Mjölnir 3. Gunnar Þór Þórsson – Mjölnir-66kg flokkur karla: 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Bjarki Ómarsson – Mjölnir 3. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer+60kg flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir 3. Sunna Wiium – Mjölnir-60kg flokkur kvenna: 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Ingibjörg Birna Ársælsdóttir – Mjölnir 3. Ágústa Eva Erlendsdóttir - MjölnirStig félaga: Mjölnir: 99 stig Sleipnir/UMFN: 11 stig Fenrir: 6 stig Pedro Sauer: 1 stig Full Circle: 0 stig
Íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira