David James fer ekki fögrum orðum um Di Canio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2013 12:19 David James. Mynd/Nordic Photos/Getty David James, markvörður ÍBV í Pepsi-deildinni og fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, skrifar um Paolo Di Canio, nýjan knattspyrnustjóra Sunderland, í pistli sínum í The Observer í dag. Þeir James og Di Canio náðu aldrei vel saman þegar þeir voru liðsfélagar í West Ham og James fer yfir ástæðurnar í pistli sínum. James segir Di Canio hafa hagað sér eins og einræðisherra og að hann hafi ekki átt neina vini í West Ham liðinu. Hann hafi verið hávær og leiðinlegur og hafi aldrei tekist að aðlagast liðnu. Di Canio var heldur ekki hrifinn af James sem rifjar það upp að Ítalinn hafi kallað hann hálfvita og afstyrmi í ævisögu sinni. Kveikjan af því var að James neitaði að taka í höndina á Di Canio þegar þeir mættust á Upton Park þegar James var að spila með Aston Villa. James segir Di Canio hafa ítrekað strunstað í burtu af æfingum hjá West Ham ef að hann var ekki ánægður og að hann hafi aldrei orðið var við að hann ræddi eitthvað pólitík við liðsfélaga sína. Hann hafi hinsvegar verið tilbúinn að tala vel um Ítalíu. James segir að Di Canio hafi náð góðum árangri sem stjóri en það sé mikil áhætta í því hjá Sunderland að ráða mann sem getur komið stórum hluta stuðningsmannaanna í uppnám með viðhorfum sínum og þjálfaraaðferðum. James endar síðan pistilinn á því að minnast á ÍBV og komandi tímabil sitt í íslenska boltanum. Það er hægt að lesa pistil James með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. 3. apríl 2013 13:45 James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. 2. apríl 2013 18:10 James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. 2. apríl 2013 19:06 James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. 2. apríl 2013 15:15 David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. 30. mars 2013 11:30 Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. 3. apríl 2013 11:31 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
David James, markvörður ÍBV í Pepsi-deildinni og fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, skrifar um Paolo Di Canio, nýjan knattspyrnustjóra Sunderland, í pistli sínum í The Observer í dag. Þeir James og Di Canio náðu aldrei vel saman þegar þeir voru liðsfélagar í West Ham og James fer yfir ástæðurnar í pistli sínum. James segir Di Canio hafa hagað sér eins og einræðisherra og að hann hafi ekki átt neina vini í West Ham liðinu. Hann hafi verið hávær og leiðinlegur og hafi aldrei tekist að aðlagast liðnu. Di Canio var heldur ekki hrifinn af James sem rifjar það upp að Ítalinn hafi kallað hann hálfvita og afstyrmi í ævisögu sinni. Kveikjan af því var að James neitaði að taka í höndina á Di Canio þegar þeir mættust á Upton Park þegar James var að spila með Aston Villa. James segir Di Canio hafa ítrekað strunstað í burtu af æfingum hjá West Ham ef að hann var ekki ánægður og að hann hafi aldrei orðið var við að hann ræddi eitthvað pólitík við liðsfélaga sína. Hann hafi hinsvegar verið tilbúinn að tala vel um Ítalíu. James segir að Di Canio hafi náð góðum árangri sem stjóri en það sé mikil áhætta í því hjá Sunderland að ráða mann sem getur komið stórum hluta stuðningsmannaanna í uppnám með viðhorfum sínum og þjálfaraaðferðum. James endar síðan pistilinn á því að minnast á ÍBV og komandi tímabil sitt í íslenska boltanum. Það er hægt að lesa pistil James með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. 3. apríl 2013 13:45 James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. 2. apríl 2013 18:10 James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. 2. apríl 2013 19:06 James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. 2. apríl 2013 15:15 David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. 30. mars 2013 11:30 Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. 3. apríl 2013 11:31 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. 3. apríl 2013 13:45
James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. 2. apríl 2013 18:10
James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. 2. apríl 2013 19:06
James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. 2. apríl 2013 15:15
David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. 30. mars 2013 11:30
Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. 3. apríl 2013 11:31