Innlent

Herjólfur siglir til Landeyja í dag

MYND/Arnþór
Herjólfur mun sigla frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar í dag samkvæmt áætlun. Í tilkynningu segir að staðfest sé brottför Herjólfs í fyrstu ferð dagsins, frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og frá Landeyjahöfn kl. 10:00. Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, á facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í textavarpi RUV.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×