Pétur Ben heldur stórtónleika 28. febrúar 2013 14:00 Pétur Ben kemur fram ásamt níu manna hljómsveit á útgáfutónleikum God's Lonely Man í Hafnarfirði á morgun. Hin dulmagnaða hljómsveit The Heavy Experience sér um upphitun og Amiina kemur einnig fram. Pétur gaf God's Lonely Man út í desember. Platan var tilnefnd sem plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum og endaði sem ein af verðlaunaplötum tónlistarsjóðsins Kraums. Pétur verður langt því frá maður einsamall á tónleikunum, þó nafn plötunnar gefi það til kynna. Hann kemur fram ásamt glæsilegri hljómsveit en hana skipa Óttar Sæmundsson, Arnar Þór Gíslason, Þorbjörn Sigurðsson og Kippi Kanínus. Auk þeirra leikur strengjakvartettinn Amiina með Pétri á þessum einu tónleikum. Einnig er von á leynigestum en fullvíst er að enginn tónlistaráhugamaður ætti að láta þennan viðburð framhjá sér fara. Tónleikarnir hefjast í Bæjarbíói í Hafnarfirði klukkan 21. Forsala er í fullum gangi á Midi.is og er aðgangseyrir 2.500 krónur. Tónlist Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Pétur Ben kemur fram ásamt níu manna hljómsveit á útgáfutónleikum God's Lonely Man í Hafnarfirði á morgun. Hin dulmagnaða hljómsveit The Heavy Experience sér um upphitun og Amiina kemur einnig fram. Pétur gaf God's Lonely Man út í desember. Platan var tilnefnd sem plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum og endaði sem ein af verðlaunaplötum tónlistarsjóðsins Kraums. Pétur verður langt því frá maður einsamall á tónleikunum, þó nafn plötunnar gefi það til kynna. Hann kemur fram ásamt glæsilegri hljómsveit en hana skipa Óttar Sæmundsson, Arnar Þór Gíslason, Þorbjörn Sigurðsson og Kippi Kanínus. Auk þeirra leikur strengjakvartettinn Amiina með Pétri á þessum einu tónleikum. Einnig er von á leynigestum en fullvíst er að enginn tónlistaráhugamaður ætti að láta þennan viðburð framhjá sér fara. Tónleikarnir hefjast í Bæjarbíói í Hafnarfirði klukkan 21. Forsala er í fullum gangi á Midi.is og er aðgangseyrir 2.500 krónur.
Tónlist Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira