Enski boltinn

Myndasyrpa: Ferguson kveður Old Trafford

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mynd / Getty Images
Manchester United fékk afhentan enska meistaratitilinn í 20. skipti í sögu félagsins þegar liðið bara sigur úr býtum, 2-1, gegn Swansea í næst síðustu umferð deildarkeppninnar.

Þetta var síðasti leikur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra United, á Old Trafford og kvaddi hann með stæl.

Hér að ofan má sjá myndir af fagnaðarlátunum í dag og þegar leikmenn og þjálfarar liðsins fengu afhendan bikarinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×