Svíar völdu ekki siguratriði sitt í Eurovision Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 12. mars 2013 06:00 Á föstudaginn kemur í ljós á hvaða tungumáli Ég á líf verður flutt í Eurovision í maí. Fréttablaðið/Valli Nú kemur senn í ljós hvernig íslenska atriðið í Eurovision mun líta út. Upptökur á tónlistarmyndbandinu standa yfir þessa dagana og er áætlað að þeim ljúki á morgun, en hluti þess gerist á hafi úti. Myndbandið verður frumsýnt í hádeginu á föstudaginn og kemur þá meðal annars í ljós á hvaða tungumáli íslenska framlagið, Ég á líf, verður. Að sögn Örlygs Smára, annars höfunda lagsins, hefur þegar verið saminn texti við það á íslensku, ensku, frönsku og spænsku, svo það er aldrei að vita nema það verði fjölbreytileiki í lokaútgáfunni. Flestar þjóðir standa í ströngu við lokaundirbúning síns atriðis um þessar mundir og völdu Svíar sitt framlag til að mynda um helgina sem leið, eftir fimm undankeppnir, og Robin Sternberg stóð uppi sem sigurvegari með lagið You. Það vekur þó athygli að sænska þjóðin var hrifnari af glysrokkaranum YOHIO og vildi lag hans, Heartbreak Hotel, sem sinn fulltrúa. Fyrirkomulagið í sænsku undankeppninni er þannig að símakosning landsmanna vegur til helminga á móti ellefu alþjóðlegum dómnefndum, þar á meðal einni íslenskri. Robin virðist hafa sigrað hugi og hjörtu þessara dómnefnda og hlaut 91 stig frá þeim á meðan YOHIO fékk aðeins 30. YOHIO vann þó símakosninguna með yfirburðum og hlaut 103 atkvæði en Robin var í öðru sæti með 75. Þrátt fyrir þennan skýra vilja þjóðarinnar þurfti YOHIO því að láta í minni pokann, með 133 stig, gegn 166 stigum Robin. Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Nú kemur senn í ljós hvernig íslenska atriðið í Eurovision mun líta út. Upptökur á tónlistarmyndbandinu standa yfir þessa dagana og er áætlað að þeim ljúki á morgun, en hluti þess gerist á hafi úti. Myndbandið verður frumsýnt í hádeginu á föstudaginn og kemur þá meðal annars í ljós á hvaða tungumáli íslenska framlagið, Ég á líf, verður. Að sögn Örlygs Smára, annars höfunda lagsins, hefur þegar verið saminn texti við það á íslensku, ensku, frönsku og spænsku, svo það er aldrei að vita nema það verði fjölbreytileiki í lokaútgáfunni. Flestar þjóðir standa í ströngu við lokaundirbúning síns atriðis um þessar mundir og völdu Svíar sitt framlag til að mynda um helgina sem leið, eftir fimm undankeppnir, og Robin Sternberg stóð uppi sem sigurvegari með lagið You. Það vekur þó athygli að sænska þjóðin var hrifnari af glysrokkaranum YOHIO og vildi lag hans, Heartbreak Hotel, sem sinn fulltrúa. Fyrirkomulagið í sænsku undankeppninni er þannig að símakosning landsmanna vegur til helminga á móti ellefu alþjóðlegum dómnefndum, þar á meðal einni íslenskri. Robin virðist hafa sigrað hugi og hjörtu þessara dómnefnda og hlaut 91 stig frá þeim á meðan YOHIO fékk aðeins 30. YOHIO vann þó símakosninguna með yfirburðum og hlaut 103 atkvæði en Robin var í öðru sæti með 75. Þrátt fyrir þennan skýra vilja þjóðarinnar þurfti YOHIO því að láta í minni pokann, með 133 stig, gegn 166 stigum Robin.
Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira