Enski boltinn

Svona á að fagna marki

Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki.

Lincoln City valtaði yfir Tamworth í leiknum og gamli maðurinn tók þrælskemmtilegan dans er Lincoln skoraði mark úr víti.

Dansinn góða má sjá hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×