Innlent

Eldri kona tókst á loft í vindhviðu

Hamraborg
Hamraborg
Um klukkan hálf tólf í dag var tilkynnt um eldri konu sem hafði tekist á loft í vindhviðu við Hamraborg í Kópavogi. Að sögn lögreglu féll konan illa til jarðar og meiddist á vinstri öxl og hendi. Hún var flutt á slysadeild en ekki er vitað nánar um líðan hennar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×