Bastörðum tekið vel á Norðurlöndum 25. september 2012 10:00 Vöktu lukku Flakki samnorrænu sýningarinnar Bastards um Norðurlöndin er nú lokið en hún hlaut mikið lof gagnrýnenda í Svíþjóð og Danmörku. Samnorræna leiksýningin Bastards hefur fengið afbragðs gagnrýni hjá nágrönnum okkar í Svíþjóð og Danmörku. Sýningin hefur verið á flakki um Norðurlöndin síðan hún var forsýnd á Listahátíð í vor, en það er Gísli Örn Garðarsson sem leikstýrir verkinu. Danskir miðlar gefa sýningunni minnst fjórar stjörnur, en sýningum í Kaupmannahöfn lauk nú um helgina. Jyllandsposten gefur verkinu fjórar stjörnur og segir leikhúsgagnrýnandinn meðal annars að verkið sé „falleg blanda raunsæis, farsa og draumkennds andrúmslofts og allt umvafið laufskrúði, stórbrotinn paradísargarður. Fantagóðir leikarar sem nýta sér sviðsmyndina í klifur og kattfiman leik." Sænskir gagnrýnendur taka í sama streng og fara lofsamlegum orðum um sýninguna. Þá heillast þeir af hinum samnorræna anda sem einkennir verkið, en sýningin er samstarf Borgarleikhússins, Vesturports, Malmö Stadsteater og Får302 í Kaupmannahöfn. „Einstaklega heillandi og fersk sýning með frábærri leikmynd og leikhústöfrum," segir í rýni SR Malmö en leikmyndahönnuðurinn Börkur Jónsson á heiðurinn að leikmyndinni. Tólf leikarar frá Svíþjóð, Danmörku og Íslandi leika í verkinu en Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Kristjánsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir eru fulltrúar Íslands. Bastards, eða Bastarðar á íslensku, verður svo sýnd með íslensku leikaraliði í Borgarleikhúsinu í lok október.- áp Lífið Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Samnorræna leiksýningin Bastards hefur fengið afbragðs gagnrýni hjá nágrönnum okkar í Svíþjóð og Danmörku. Sýningin hefur verið á flakki um Norðurlöndin síðan hún var forsýnd á Listahátíð í vor, en það er Gísli Örn Garðarsson sem leikstýrir verkinu. Danskir miðlar gefa sýningunni minnst fjórar stjörnur, en sýningum í Kaupmannahöfn lauk nú um helgina. Jyllandsposten gefur verkinu fjórar stjörnur og segir leikhúsgagnrýnandinn meðal annars að verkið sé „falleg blanda raunsæis, farsa og draumkennds andrúmslofts og allt umvafið laufskrúði, stórbrotinn paradísargarður. Fantagóðir leikarar sem nýta sér sviðsmyndina í klifur og kattfiman leik." Sænskir gagnrýnendur taka í sama streng og fara lofsamlegum orðum um sýninguna. Þá heillast þeir af hinum samnorræna anda sem einkennir verkið, en sýningin er samstarf Borgarleikhússins, Vesturports, Malmö Stadsteater og Får302 í Kaupmannahöfn. „Einstaklega heillandi og fersk sýning með frábærri leikmynd og leikhústöfrum," segir í rýni SR Malmö en leikmyndahönnuðurinn Börkur Jónsson á heiðurinn að leikmyndinni. Tólf leikarar frá Svíþjóð, Danmörku og Íslandi leika í verkinu en Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Kristjánsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir eru fulltrúar Íslands. Bastards, eða Bastarðar á íslensku, verður svo sýnd með íslensku leikaraliði í Borgarleikhúsinu í lok október.- áp
Lífið Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira