Á flótta með kærustunni 31. ágúst 2012 20:00 Á flótta Parið Charlie og Annie leggja upp í ferðalag og er fylgt eftir af ýmsum aðilum. Kvikmyndin Hit and Run er frumsýnd í kvöld. Gamanmyndin Hit and Run er frumsýnd í kvikmyndahúsum í kvöld. Gamanmyndin Hit and Run segir frá Charlie og Annie sem ákveða að leggja af stað akandi til Los Angeles. Einn hængur er þó á, því Charlie er í vitnavernd og á ekki að yfirgefa heimili sitt. Parið er elt uppi af glæpamönnum í hefndarhug, fyrrum kærasta Annie og lögreglumanni sem er ætlað að gæta öryggis Charlies. Handritið er skrifað af Dax Shepard sem fer einnig með aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni ásamt David Palmer. Kristen Bell fer með hlutverk Annie og Bradley Cooper fer með hlutverk glæpamannsins og fyrrum félaga Charlies, Alex Dimitri. Með önnur hlutverk fara Tom Arnold og Kristin Chenoweth. Shepard steig sín fyrstu skref í leiklistinni sem leikari í sjónvarpsþáttunum Punk'd með Ashton Kutcher. Hann lék einnig á móti Dane Cook og söngkonunni Jessicu Simpson í gamanmyndinni Employee of the Month árið 2006 sem og í myndinni Idiocracy. Shepard er trúlofaður leikkonunni Kristen Bell og ættu þau því ekki að hafa átt í neinum vandræðum með að leika ástfangið par í kvikmyndinni. Gagnrýnendur gefa myndinni 45 prósent ferskleikastig á vefsíðunni Rottentomatoes.com. Sumir segja myndina vera sem ferskan blæ inn í kvikmyndaflóruna en aðrir segja fátt annað spennandi við myndina en bílarnir. „Myndin er hvorki fyndin né spennandi, en í henni eru margir fallegir bílar," skrifar gagnrýnandi Chicago Reader. Áhorfendur er eilítið jákvæðari í garð myndarinnar og gefa henni 58 prósent ferskleikastig. Gagnrýnendur á vefsíðunni Metacritic.com eru sama sinnis og segja kvikmyndina sæmilega afþreyingu en langt því frá að vera stórvirki. Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira
Gamanmyndin Hit and Run er frumsýnd í kvikmyndahúsum í kvöld. Gamanmyndin Hit and Run segir frá Charlie og Annie sem ákveða að leggja af stað akandi til Los Angeles. Einn hængur er þó á, því Charlie er í vitnavernd og á ekki að yfirgefa heimili sitt. Parið er elt uppi af glæpamönnum í hefndarhug, fyrrum kærasta Annie og lögreglumanni sem er ætlað að gæta öryggis Charlies. Handritið er skrifað af Dax Shepard sem fer einnig með aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni ásamt David Palmer. Kristen Bell fer með hlutverk Annie og Bradley Cooper fer með hlutverk glæpamannsins og fyrrum félaga Charlies, Alex Dimitri. Með önnur hlutverk fara Tom Arnold og Kristin Chenoweth. Shepard steig sín fyrstu skref í leiklistinni sem leikari í sjónvarpsþáttunum Punk'd með Ashton Kutcher. Hann lék einnig á móti Dane Cook og söngkonunni Jessicu Simpson í gamanmyndinni Employee of the Month árið 2006 sem og í myndinni Idiocracy. Shepard er trúlofaður leikkonunni Kristen Bell og ættu þau því ekki að hafa átt í neinum vandræðum með að leika ástfangið par í kvikmyndinni. Gagnrýnendur gefa myndinni 45 prósent ferskleikastig á vefsíðunni Rottentomatoes.com. Sumir segja myndina vera sem ferskan blæ inn í kvikmyndaflóruna en aðrir segja fátt annað spennandi við myndina en bílarnir. „Myndin er hvorki fyndin né spennandi, en í henni eru margir fallegir bílar," skrifar gagnrýnandi Chicago Reader. Áhorfendur er eilítið jákvæðari í garð myndarinnar og gefa henni 58 prósent ferskleikastig. Gagnrýnendur á vefsíðunni Metacritic.com eru sama sinnis og segja kvikmyndina sæmilega afþreyingu en langt því frá að vera stórvirki.
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira