Lífið

Fríkaði út í flugvélinni

Sonur Charlize Theron var ekki sáttur þegar hann steig upp í venjulega flugvél.
Sonur Charlize Theron var ekki sáttur þegar hann steig upp í venjulega flugvél.
Sonur leikkonunnar Charlize Theron, Jackson, „fríkaði út“ þegar hann fór í sína fyrstu flugferð með hefðbundnu flugfélagi. Hinn sex mánaða Jackson hafði áður flogið til fjölmargra landa með móður sinni í einkaþotu en virtist ekki alls kostar ánægður með þennan nýja farkost.

„Hann hefur farið með mér til Evrópu og Japans. Þar var dekrað við okkur og við vorum alltaf í einkaþotum. Ég vildi halda honum á jörðinni og sagði við hann að þetta væri ekki venjan. Hann stóð sig vel þangað til að hann steig upp í farþegavél og þá „fríkaði hann út“,“ sagði Theron.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.