Innlent

Mun nýtast í samgöngur

Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir
Eðlilegt gjald á auðlindir hafsins mun gera stjórnvöldum kleift að hraða samgöngubótum á borð við jarðgöng, uppbyggingu græns hagkerfis og að styrkja velferðarkerfið, segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.

Jóhanna segir þar eðlilegt, eftir það högg sem heimilin í landinu hafi tekið á sig í hruninu, að almannasjóðir taki til sín hluta af þeirri auknu framlegð sem sjávarútvegurinn hafi fengið í sinn hlut með gengishruninu.

- bj / sjá síðu 18




Fleiri fréttir

Sjá meira


×