Undanúrslitin í enska bikarnum um helgina 14. apríl 2012 07:00 Brad Jones verður undir smásjánni í dag. nordic photos/getty images Það er risahelgi í enska boltanum. Ekki aðeins fara fram áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni því undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni verða spilaðir á Wembley. Erkifjendurnir í Liverpool og Everton hefja leik klukkan 11.30 í dag og á morgun er komið að Lundúnaliðunum Tottenham og Chelsea en sá leikur hefst klukkan 17.00. Liverpool er í miklum markvarðavandræðum enda eru bæði aðalmarkvörðurinn, Pepe Reina, og varamarkvörðurinn, Alexander Doni, í leikbanni. Það kemur því í hlut Brad Jones að verja búrið hjá Liverpool í dag. Jones er ekkert sérstaklega reynslumikill og hefur þess utan ekki verið í byrjunarliðinu síðan í desember árið 2010. „Hann er spenntur rétt eins og allir aðrir. Hann hefur haldið sér í fínu formi í vetur þó svo hann hafi ekki gert ráð fyrir að spila. Hlutirnir breytast samt fljótt," sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, en hann vonast til þess að þeir Daniel Agger og Glen Johnson verði klárir í slaginn. David Moyes, stjóri Everton, segir að sitt lið mæti til leiks með sjálfstraustið í lagi. „Nýju leikmennirnir okkar hafa komið virkilega sterkir inn og breytt liðinu til hins betra. Strákarnir sem voru fyrir hafa síðan bætt sinn leik og liðið er í virkilega góðu formi um þessar mundir. Við munum gera Liverpool erfitt fyrir í þessum leik," sagði Moyes borubrattur en búast má við átakaleik innan sem utan vallar á Wembley í dag. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Það er risahelgi í enska boltanum. Ekki aðeins fara fram áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni því undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni verða spilaðir á Wembley. Erkifjendurnir í Liverpool og Everton hefja leik klukkan 11.30 í dag og á morgun er komið að Lundúnaliðunum Tottenham og Chelsea en sá leikur hefst klukkan 17.00. Liverpool er í miklum markvarðavandræðum enda eru bæði aðalmarkvörðurinn, Pepe Reina, og varamarkvörðurinn, Alexander Doni, í leikbanni. Það kemur því í hlut Brad Jones að verja búrið hjá Liverpool í dag. Jones er ekkert sérstaklega reynslumikill og hefur þess utan ekki verið í byrjunarliðinu síðan í desember árið 2010. „Hann er spenntur rétt eins og allir aðrir. Hann hefur haldið sér í fínu formi í vetur þó svo hann hafi ekki gert ráð fyrir að spila. Hlutirnir breytast samt fljótt," sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, en hann vonast til þess að þeir Daniel Agger og Glen Johnson verði klárir í slaginn. David Moyes, stjóri Everton, segir að sitt lið mæti til leiks með sjálfstraustið í lagi. „Nýju leikmennirnir okkar hafa komið virkilega sterkir inn og breytt liðinu til hins betra. Strákarnir sem voru fyrir hafa síðan bætt sinn leik og liðið er í virkilega góðu formi um þessar mundir. Við munum gera Liverpool erfitt fyrir í þessum leik," sagði Moyes borubrattur en búast má við átakaleik innan sem utan vallar á Wembley í dag.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira