Jarðskjálftar í Hveragerði 22. apríl 2012 13:00 Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri Hveragerðis Mikil jarðskjálftavirkni var við Hellisheiðarvirkjun í gærkvöldi og í nótt og fundu íbúar í Hveragerði fyrir skjálftunum. Flestir skjálftarnir voru litlir og aðeins um einn á stærð. Tveir voru mældust hins vegar um þrír. Skjálftarnir nú eru á sama stað og mikli skjálftavirkni var síðusta haust. Þá mældustu þúsundur skjálfta á nokkrum vikum eftir að Orkuveitan hóf að dæla affallsvatni frá Hellisheiðarvirkjun niður í spurngur á svæðinu. Við það myndast þrýstingur sem kemur skjálftunum af stað. Vísindahópur sem þá var settur saman ráðlagið að dælingin yrði höfð sem jöfnust og hefur verið reynt að fara eftir því. Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar segir ekkert óvenjulegt hafa verið í gangi á svæðinu í gær og dælingin hafi gengið líkt og venjulega. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði segir íbúa hafa fundið fyrir skjálftunum í gær og í nótt. „Það hefur verið mjög rólegt eftir hrinuna sem kom þarna í haust. Sú hrina var náttúrulega algjörlega óásættanleg en síðan þá þá virðist vera sem það hafi náðst betri tök á niðurdælingu á þessu svæði þannig að við höfum ekki orðið mikið vör við skjálfta og það hafa ekki verið margir skjálftar," segir Aldís. Þá vonast hún til að skýrsla sem væntanleg er um áhrif niðurdælingarinnar við Hellisheiðarvirkjun feli í sér lausnir til að koma í veg fyrir að skjálftahrinurnar endurtaki sig. „Orkuveitan skipað í haust, í kjölfar stóru hrinunnar sem þá kom, stýrihóp skipaðann sérfræðingum og með aðkomu okkar Hvergerðinga til þess að fara yfir þessi mál og niðurdælinguna og hvaða leiðir eru færar til þess að minnka þessa jarðskjálfta sem að hún virðist hafa í för með sér. Þessi hópur skilar af sér núna mjög fljótlega skilst mér og það verður fróðlegt að sjá hvaða tillögur þeir koma með og síðan er það auðvitað Orkuveitunnar að vinna með þá niðurstöðu." Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Sjá meira
Mikil jarðskjálftavirkni var við Hellisheiðarvirkjun í gærkvöldi og í nótt og fundu íbúar í Hveragerði fyrir skjálftunum. Flestir skjálftarnir voru litlir og aðeins um einn á stærð. Tveir voru mældust hins vegar um þrír. Skjálftarnir nú eru á sama stað og mikli skjálftavirkni var síðusta haust. Þá mældustu þúsundur skjálfta á nokkrum vikum eftir að Orkuveitan hóf að dæla affallsvatni frá Hellisheiðarvirkjun niður í spurngur á svæðinu. Við það myndast þrýstingur sem kemur skjálftunum af stað. Vísindahópur sem þá var settur saman ráðlagið að dælingin yrði höfð sem jöfnust og hefur verið reynt að fara eftir því. Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar segir ekkert óvenjulegt hafa verið í gangi á svæðinu í gær og dælingin hafi gengið líkt og venjulega. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði segir íbúa hafa fundið fyrir skjálftunum í gær og í nótt. „Það hefur verið mjög rólegt eftir hrinuna sem kom þarna í haust. Sú hrina var náttúrulega algjörlega óásættanleg en síðan þá þá virðist vera sem það hafi náðst betri tök á niðurdælingu á þessu svæði þannig að við höfum ekki orðið mikið vör við skjálfta og það hafa ekki verið margir skjálftar," segir Aldís. Þá vonast hún til að skýrsla sem væntanleg er um áhrif niðurdælingarinnar við Hellisheiðarvirkjun feli í sér lausnir til að koma í veg fyrir að skjálftahrinurnar endurtaki sig. „Orkuveitan skipað í haust, í kjölfar stóru hrinunnar sem þá kom, stýrihóp skipaðann sérfræðingum og með aðkomu okkar Hvergerðinga til þess að fara yfir þessi mál og niðurdælinguna og hvaða leiðir eru færar til þess að minnka þessa jarðskjálfta sem að hún virðist hafa í för með sér. Þessi hópur skilar af sér núna mjög fljótlega skilst mér og það verður fróðlegt að sjá hvaða tillögur þeir koma með og síðan er það auðvitað Orkuveitunnar að vinna með þá niðurstöðu."
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Sjá meira