Innlent

Jóhanna tók á móti Wen Jiabao

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra var á Keflavíkurflugvelli þegar Jiabao, forsætisráðherra Kína, lenti ásamt föruneyti sínu. Sendinefndin kom með Boeing 747 þotu. Jiabao mun heimsækja Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, á Bessastöðum í kvöld. Á meðfylgjandi myndskeiði getur þú séð þegar tekið er á móti Jiabao í Keflavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×