Vasadiskó: Arnar Eggert fyrsti gestur ársins Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. janúar 2012 10:07 Arnar spái í spilin fyrir nýtt tónlistarár í næsta þætti af Vasadiskó. Í byrjun hvers árs leita athafnamenn að ýmsu tagi til sérfræðinga í von um að fá einhvers konar hugmynd um hverju þeir geti átt von á á nýju ári. Þetta verður gert í næsta þætti af Vasadiskó en þangað mætir einn sérvitrasti tónlistargagnrýnandi landsins, Arnar Eggert Thoroddsen af Morgunblaðinu. Nú þegar útvarpsþátturinn Vasadiskó hefur lokið við að gera upp síðasta tónlistarár verða mælarnir núllstilltir og byrjað upp á nýtt. Vasadiskó tekur upp sitt hefðbundna snið á sunnudag og leggur áfram áherslu á að kynna hlustendum fyrir splúnkunýrri tónlist. Þrátt fyrir að aðeins sé komið inn í fjórðu viku ársins hefur glás af áhugaverðri tónlist verið sleppt lausri nú þegar. Svo verður forvitnilegt að heyra spá Arnars Eggerts um nýtt tónlistarár auk þess að heyra skoðanir hans af því sem var að líða. Frá því í haust hefur Arnar einnig séð fyrir því að halda utan um tónleikaröð í aðalhúsnæði SÁÁ. Arnar mætir einnig með vasadiskóið sitt (mp3 spilara) og setur á shuffle. Það verður forvitnilegt að fá smá innsýn í hvað sá geðþekki drengur hlustar á í einrúmi. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudaginn kl. 15 og er í boði Gogoyoko. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í byrjun hvers árs leita athafnamenn að ýmsu tagi til sérfræðinga í von um að fá einhvers konar hugmynd um hverju þeir geti átt von á á nýju ári. Þetta verður gert í næsta þætti af Vasadiskó en þangað mætir einn sérvitrasti tónlistargagnrýnandi landsins, Arnar Eggert Thoroddsen af Morgunblaðinu. Nú þegar útvarpsþátturinn Vasadiskó hefur lokið við að gera upp síðasta tónlistarár verða mælarnir núllstilltir og byrjað upp á nýtt. Vasadiskó tekur upp sitt hefðbundna snið á sunnudag og leggur áfram áherslu á að kynna hlustendum fyrir splúnkunýrri tónlist. Þrátt fyrir að aðeins sé komið inn í fjórðu viku ársins hefur glás af áhugaverðri tónlist verið sleppt lausri nú þegar. Svo verður forvitnilegt að heyra spá Arnars Eggerts um nýtt tónlistarár auk þess að heyra skoðanir hans af því sem var að líða. Frá því í haust hefur Arnar einnig séð fyrir því að halda utan um tónleikaröð í aðalhúsnæði SÁÁ. Arnar mætir einnig með vasadiskóið sitt (mp3 spilara) og setur á shuffle. Það verður forvitnilegt að fá smá innsýn í hvað sá geðþekki drengur hlustar á í einrúmi. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudaginn kl. 15 og er í boði Gogoyoko. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira