Erlent

Uppgötvuðu 160 nýjar tegundir

Kinabalu
Kinabalu mynd/wikimedia commons
Um 160 nýjar tegundir hafa fundist á fjallinu Kinabalu á eyjunni Borneo í Malasíu. Þetta tilkynntu vísindamenn síðastliðinn fimmtudag. Fjallað er um málið á fréttasíðu CNN.

Þar segir að nýir sveppir og köngulær eru algenguatar meðal þessara ný uppgötvuðu lífvera en á listanum eru einnig bjöllur, sniglar og froskar.

Kinabalu er hæsta fjallið á eyjunum í Malasíu. Það er í þjóðgarði landsins og á lista UNESCO. Segja vísindamenn að enn sé þar margt sem eigi eftir að rannsaka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×