Heiður að skrifa um Bob Dylan 24. janúar 2012 16:00 mikill heiður Michael Pollock er mjög ánægður með að hafa fengið að skrifa í bókina Feed America.Fréttablaðið/pjetur „Mér finnst þetta mikill heiður," segir tónlistarmaðurinn og Utangarðsmaðurinn fyrrverandi Michael Pollock. Hann er á meðal þeirra sem skrifa í nýja bók sem er tileinkuð bandaríska tónlistarmanninum Bob Dylan og gefin út með hans samþykki. Aðdáendur Dylans víðs vegar um heiminn skrifuðu sínar hugleiðingar um Dylan í bókina og var Pollock á meðal þeirra. Bókin nefnist How Does It Feel og er m.a. fáanleg á síðunni Amazon. Allur ágóði hennar rennur til samtakanna Feed America sem Dylan hefur sjálfur styrkt í gegnum árin. Meðal annars rann allur ágóði af jólaplötu hans Christmas in the Heart sem kom út fyrir þremur árum til samtakanna, sem reyna að vinna bug á hungursneyð í Bandaríkjunum. Það var bandaríski Dylan-aðdáandinn Joe Ladwig sem átti hugmyndina að bókinni. Mike Pollock sá póst frá Ladwig á Facebook þar sem verkefnið var kynnt og setti sig í samband við hann. „Ég spurði hvort ég mætti leyfa honum að sjá hvað ég hefði að segja og hann var stóránægður með það," segir hann. Pollock fer hlýjum orðum um Dylan í bókinni. „Hann er eitt merkasta núlifandi ljóðskáldið í heiminum, þar fer ekki á milli mála. Ég vona bara að þessi bók veiti fólki innblástur." -fb Lífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
„Mér finnst þetta mikill heiður," segir tónlistarmaðurinn og Utangarðsmaðurinn fyrrverandi Michael Pollock. Hann er á meðal þeirra sem skrifa í nýja bók sem er tileinkuð bandaríska tónlistarmanninum Bob Dylan og gefin út með hans samþykki. Aðdáendur Dylans víðs vegar um heiminn skrifuðu sínar hugleiðingar um Dylan í bókina og var Pollock á meðal þeirra. Bókin nefnist How Does It Feel og er m.a. fáanleg á síðunni Amazon. Allur ágóði hennar rennur til samtakanna Feed America sem Dylan hefur sjálfur styrkt í gegnum árin. Meðal annars rann allur ágóði af jólaplötu hans Christmas in the Heart sem kom út fyrir þremur árum til samtakanna, sem reyna að vinna bug á hungursneyð í Bandaríkjunum. Það var bandaríski Dylan-aðdáandinn Joe Ladwig sem átti hugmyndina að bókinni. Mike Pollock sá póst frá Ladwig á Facebook þar sem verkefnið var kynnt og setti sig í samband við hann. „Ég spurði hvort ég mætti leyfa honum að sjá hvað ég hefði að segja og hann var stóránægður með það," segir hann. Pollock fer hlýjum orðum um Dylan í bókinni. „Hann er eitt merkasta núlifandi ljóðskáldið í heiminum, þar fer ekki á milli mála. Ég vona bara að þessi bók veiti fólki innblástur." -fb
Lífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira