Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum ríkti mikil gleði á opnun sýningarinnar Gálgaklettur og órar sjónskynsins sem stendur yfir til 26. ágúst á Kjarvalsstöðum.
Þar eru sýnd verk eftir tuttugu íslenska listamenn en í verkum þeirra má finna endurómun við Gálgaklettsviðfangsefni Kjarvals.
Sjá meira um sýninguna hér.
Gleði á Kjarvalsstöðum
