Innlent

Trambólín fauk á bíl

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Talsverður erill var hjá lögreglunni í nótt. Þá voru flest útköllin varðandi umferðaróhöpp og veðurs þar sem tilkynnt var um hluti að fjúka.

Þar á meðal fauk trambólín á bifreið, tjaldvagn fór á ferð og vörubretti fuku til.

Fjórir ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, grunaðir um að aka undir áhrifum áfengið eða vímuefna.

Þá stöðvaði lögreglan fíkniefnaræktun í heimahúsí í miðborginni og telst málið upplýst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×