Samtök iðnaðarins vilja kanna upptöku kanadadollars 3. mars 2012 18:43 Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins telur rétt að Íslendingar kanni upptöku Kanadollars með tvíhliðasamningu við þarlend stjórnvöld standi slíkur samningur til boða. Rætt var um gjaldmiðilsmál og upptöku kanadadollars á fundi framsóknarfélags Reykjavíkur hér á grand hóteli í morgun. Sendiherra Kanada átti að taka til máls á fundinum en kanadíska utanríkisráðuneytið bannaði honum að mæta eftir að hann tjáði sig efnislega um málið í íslenskum fjölmiðlum. Formaður Framsóknarflokks segir að upptaka kanadadollars sé raunhæfur möguleiki fyrir Íslendinga en þó ekki án galla. „Menn hafa lagt mikla áherslu á það í dag að ef að menn fara þessa leið þá verði menn að sýna mikinn aga við stjórn efnahagsmála vegna þess að áföllinn ef að þau dynja á okkur geta orðið þeim mun meiri" segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir íslendingar eigi að kanna þess leið standi hún til boða. „Ef kanadamenn bjóða upp á það að ræða um þetta þá á sjálfsögðu að ræða við þá," sagði Orri Hauksson, framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins. Ekki sé þó hægt að útiloka íslensku krónuna. „Ég held að við höfum gert ákveðin mistök í rekstri krónunnar og við getum gert miklu betur í því. en það munu alltaf fylgja ákveðnir gallar krónunni það er ekki spurning en ég held að við getum gert þá galla miklu minni en þeir eru í dag." „Hvað myndi það kosta fyrir íslenska ríkið að taka kanadadollar? svona gróft metið er verið að tala um 200 milljarða sem er þessi fyrsti kostnaður. Er það ódýrara miða við það ástand sem við búum við í dag? það er svo erfitt að meta fórnarkostnaðinn. fórnarkostnaðurinn er orðinn svo gríðarlegur þegar stærstu stórfyrirtæki landins eru að hóta því að fara af landi brott vegna hafta," sagði Ársæll Valfells. „Ég tel ekki að við getum gengið inn í kjörbúð og valið okkur einhverja mynt eða siglt inn í norska firði eða keyrt upp í svissnesku alpana eða þess vegna farið í kjölfar vesturheimsfaranna ef að slíku væri til að dreifa yrði það að vera með fullu samþykki og fullum stuðningi yfirvalda í því landi sem um er að ræða," sagði Ólafur Ísleifsson, lektor við viðskiptadeild HÍ. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins telur rétt að Íslendingar kanni upptöku Kanadollars með tvíhliðasamningu við þarlend stjórnvöld standi slíkur samningur til boða. Rætt var um gjaldmiðilsmál og upptöku kanadadollars á fundi framsóknarfélags Reykjavíkur hér á grand hóteli í morgun. Sendiherra Kanada átti að taka til máls á fundinum en kanadíska utanríkisráðuneytið bannaði honum að mæta eftir að hann tjáði sig efnislega um málið í íslenskum fjölmiðlum. Formaður Framsóknarflokks segir að upptaka kanadadollars sé raunhæfur möguleiki fyrir Íslendinga en þó ekki án galla. „Menn hafa lagt mikla áherslu á það í dag að ef að menn fara þessa leið þá verði menn að sýna mikinn aga við stjórn efnahagsmála vegna þess að áföllinn ef að þau dynja á okkur geta orðið þeim mun meiri" segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir íslendingar eigi að kanna þess leið standi hún til boða. „Ef kanadamenn bjóða upp á það að ræða um þetta þá á sjálfsögðu að ræða við þá," sagði Orri Hauksson, framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins. Ekki sé þó hægt að útiloka íslensku krónuna. „Ég held að við höfum gert ákveðin mistök í rekstri krónunnar og við getum gert miklu betur í því. en það munu alltaf fylgja ákveðnir gallar krónunni það er ekki spurning en ég held að við getum gert þá galla miklu minni en þeir eru í dag." „Hvað myndi það kosta fyrir íslenska ríkið að taka kanadadollar? svona gróft metið er verið að tala um 200 milljarða sem er þessi fyrsti kostnaður. Er það ódýrara miða við það ástand sem við búum við í dag? það er svo erfitt að meta fórnarkostnaðinn. fórnarkostnaðurinn er orðinn svo gríðarlegur þegar stærstu stórfyrirtæki landins eru að hóta því að fara af landi brott vegna hafta," sagði Ársæll Valfells. „Ég tel ekki að við getum gengið inn í kjörbúð og valið okkur einhverja mynt eða siglt inn í norska firði eða keyrt upp í svissnesku alpana eða þess vegna farið í kjölfar vesturheimsfaranna ef að slíku væri til að dreifa yrði það að vera með fullu samþykki og fullum stuðningi yfirvalda í því landi sem um er að ræða," sagði Ólafur Ísleifsson, lektor við viðskiptadeild HÍ.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira