Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í Hörpu í kvöld var fjölmennt á haustkynningu Stöðvar 2. Gleðin var svo sannarlega við völd eins og sjá má. Gestir gæddu sér á veglegum veitingum á meðan frábær haustdagskrá Stöðvar 2 var kynnt.
Skoða myndirnar hér.
Sjónvarpsstjörnur stöðvarinnar létu sig ekki vanta og má þar nefna Bubba Morthens, Sveppa, Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur, Friðriku Hjördísi Geirsdóttur, Loga Bergmann Eiðsson og Sindra Sindrason.
Stöð2.is
Húsfyllir á haustkynningu Stöðvar 2

Mest lesið









Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit
Lífið samstarf

Nýju Harry, Ron og Hermione fundin
Bíó og sjónvarp